Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 63

Andvari - 01.01.1943, Page 63
andvari Sjálfstæðismálið 59 nokkuð á reiki meðal ýmissa þeirra manna, er til sín létu heyra um málið. Mjög mismunandi skoðanir liöfðu komið fi’am um málið, eins og áður er getið, og allt var i óvissu um akvarðanir og framkvæmdir þess. Fulltrúum Framsóknarflokksins var stefnt á flokksþing 13. otarz 1941. Á því þing'i var málið rætt ýtarlega. Þar var svo- ‘elld ályktun samþykkt í einu hljóði: »Sjötta þing Framsóknannanna, liáð í Reykjavík í marz ^941, lýsir því sem markmiði flokksins, að ísland verði full- Va'da lýðveldi. Sakir þeirra atburða, er leitt hafa af styrjöldinni, skorar Fokksþingið á Alþingi að gera í vetur þessar ráðstafanir: h Að ]ýsa yfir því, að Alþingi telji sambandslagasamning- inn frá 1918 vanefndan og gæta þess í hvívetna, að þjóðin tapi engum rétti til sambandsslita. -• Að lýsa yfir því, að ísland verði lýðveldi eins fljótt og astæður frekast leyfa, þó eigi síðar en innan þriggja ára. 9- Að kjósa í vetur ríkisstjóra, er fari með æðsta vald ríkis- __ ins, unz lýðveldið verður stofnsett. Fnn fremur skorar flokksþingið á þingmenn flokksins og anðstjórn að vera vel á verði gagnvart þeirri hættu, sem sjálf- •s æði Islands er búin vegna styrjaldarinnar." hins og sjá má á þessari ályktun, markaði Framsóknar- Ofkurinn skýrt og ótvírætt stefnu sína í málinu. Er hún í ^inu áframhaldi af því, er fram kom af hálfu flokksins á Ihngi 1928. Af hálfu Framsóknarflokksins var á Alþingi jolurinn 1941 að því unnið við aðra flokka á þingi, að Alþingi hu þegar markaði af sinni hálfu skýra og ótvíræða stefnu í sJalfstæðismálinu. • mai 1941 samþykkti Alþingi einróma þrjár ályktanir, sv°hljóðandi: - "Alþingi ályktar að lýsa yfir því: að það telur ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambands- slita við Danmörku, þar sem ísland hefur þegar orðið að luha í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefur

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.