Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 63

Andvari - 01.01.1943, Síða 63
andvari Sjálfstæðismálið 59 nokkuð á reiki meðal ýmissa þeirra manna, er til sín létu heyra um málið. Mjög mismunandi skoðanir liöfðu komið fi’am um málið, eins og áður er getið, og allt var i óvissu um akvarðanir og framkvæmdir þess. Fulltrúum Framsóknarflokksins var stefnt á flokksþing 13. otarz 1941. Á því þing'i var málið rætt ýtarlega. Þar var svo- ‘elld ályktun samþykkt í einu hljóði: »Sjötta þing Framsóknannanna, liáð í Reykjavík í marz ^941, lýsir því sem markmiði flokksins, að ísland verði full- Va'da lýðveldi. Sakir þeirra atburða, er leitt hafa af styrjöldinni, skorar Fokksþingið á Alþingi að gera í vetur þessar ráðstafanir: h Að ]ýsa yfir því, að Alþingi telji sambandslagasamning- inn frá 1918 vanefndan og gæta þess í hvívetna, að þjóðin tapi engum rétti til sambandsslita. -• Að lýsa yfir því, að ísland verði lýðveldi eins fljótt og astæður frekast leyfa, þó eigi síðar en innan þriggja ára. 9- Að kjósa í vetur ríkisstjóra, er fari með æðsta vald ríkis- __ ins, unz lýðveldið verður stofnsett. Fnn fremur skorar flokksþingið á þingmenn flokksins og anðstjórn að vera vel á verði gagnvart þeirri hættu, sem sjálf- •s æði Islands er búin vegna styrjaldarinnar." hins og sjá má á þessari ályktun, markaði Framsóknar- Ofkurinn skýrt og ótvírætt stefnu sína í málinu. Er hún í ^inu áframhaldi af því, er fram kom af hálfu flokksins á Ihngi 1928. Af hálfu Framsóknarflokksins var á Alþingi jolurinn 1941 að því unnið við aðra flokka á þingi, að Alþingi hu þegar markaði af sinni hálfu skýra og ótvíræða stefnu í sJalfstæðismálinu. • mai 1941 samþykkti Alþingi einróma þrjár ályktanir, sv°hljóðandi: - "Alþingi ályktar að lýsa yfir því: að það telur ísland hafa öðlazt rétt til fullra sambands- slita við Danmörku, þar sem ísland hefur þegar orðið að luha í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.