Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 66

Andvari - 01.01.1943, Qupperneq 66
62 Jörundur Brynjólfsson ANDVARX er óheiniilt að gera með þessum hætti nokkrar aðrar breyt- ingar á stjórnarskránni en þær, sem beinlinis leiðir af sam- bandsslitum við Danmörku og því, að Islendingar taka með stofnun lýðveldis til fullnustu í sínar hendur æðsta vald í málefnum ríkisins. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ Lengra er málinu ekki komið enn sem komið er. Stjórnarskrárnefnd sú, er kosin var 1942, hefur starfað og lagt fram álit sitt. Er það dagsett 7. aprílmánaðar þ. á. Er þar ekki annað að sjá en að nefndarmenn hafi verið sammála um málið í höfuðatriðum. Virtist því liklega horfa um afgreiðslu málsins. En nú hafa orðið nokkur blaðaskrif um málið, og er vægast sagt sumt af því, sem þar hefur fram komið, býsna óþarft. Hefði margt af því betur aldrei verið sagt. En um það skal hér ekki fjölyrt. Eins og vikið er að hér að framan, hafa skoðanir konaið fram um það, að íslendingar gætu ekki slitið konungssam- bandinu upp á sitt eindæmi, því að ákvæði sambandslaganna tækju ekki til konungdómsins. Þessum skilningi er ég alger- lega ósamþykkur. Fimm fyrstu greinar sambandslaganna fjalla einmitt um konunginn. Nú segir svo í 18. gr. laganna: „Eftir árslok 1940 getur Ríkisþing og Alþingi hvort fyrir sig samþykkt, að samningur sá, sem felst í lögum þessum, sé úr gildi felldur." Svo ræðir í greininni nánara um skilyrðin fyrir því, að slík samþykkt sé lögleg. Eftir ákvæðum þessarar greinar er samningurinn allur úr gildi fallinn, ef lögleg samþykkt er um það gerð af hálfu Alþingis og öðrum skilyrðum er fullnægt, sem fram eru tekin í greininni. Og það tekur þá líka vissulega til konungsins. íslendingar hafa aldrei gengið neinum konungi á hönd, síðan þeir sóru Hákoni gamla Noregskonungi hollustueiða, sem var gerl með vissum skilyrðum. Þau skilyrði voru fljót- lega svikin af Noregskonungi, og voru þá íslendingar að rétt- um lögum lausir allra mála. Islendingar hafa aldrei gengið neinum dönskum konungi á liönd. Ivópavogseiðarnir, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.