Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 83
andvaiu Stofnun lýðveldis á íslandi 79 varðar. Með ákvörðunum Alþingis 10. apríl 1940, sein allir þing- menn stóðu að, tókum vér æðsta valdið inn í landið og höfum síðan á grundvelli laganna gert þær breytingar á stjórnarskrá vorri, að hægt er nú að afnema konungdæmið og stofna hér lýðveldi á fullkomlega löglegan hátt, með því að Alþingi sam- þvkki slika stjórnarskrárbreytingu einu sinni og meiri hluti kjósenda gjaldi síðan jákvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sósialistaflokkurinn hefur frá upphafi verið eindregið fylgj- andi þvi, að íslenzka þjóðin notaði rétt sinn til þess að skilja að fullu við Dani og stofna hér lýðveldi 1943. I stefnuskrá flokksins, er samþykkt var á stofnþingi hans haustið 1938, standa þessi orð: ..Flokkurinn vinnur að sjálfstæði og öryggi íslenzku þjóðar- mnar, með frelsisbaráttu sinni innanlands og með samstarfi sínu við bræðraflokkana. Flokkurinn skoðar sig sem arftaka þeirra, sem á undanförnum öldum hafa háð baráttu fyrir frelsi ■slenzku þjóðarinnar, fyrir því að leysa hana undan erlendri °S innlendri áþján, þar sem vitanlegt er, að fullt frelsi ís- lenzku þjóðarinnar er þá fyrst fengið, þegar þjóðin sjálf ræð- Ul' sameiginlega auðlindum landsins og atvinnutækjum, þegar enginn einstaklingur er lengur kúgaður á einn eða annan hátt °S menningin jafnt sem auðæfin er orðin almenningseign. j lokkurinn vill því vernda það sjálfstæði, sem íslenzka þjóðin þ°lur öðlazt, fullkomna það með myndun sjálfstæðs, fullvalda 'slenzks lýðveldis og tryggja það varanlega með fullum sigri sósía]ismans.“ Og í starfsskrá flokksins, sem samþykkt var um leið, stendur: ’.Flokkurinn vill, að íslendingar verði stjórnskipulega full- íomlega sjálfstæð þjóð, skilji að fullu við Dani 1943, taki s.lallir i hendur öll sín mál og stofni lýðveldi á íslandi.“ . Sósíalistaflokkurinn var, er hann markaði þessa stefnu sína, 1 fullkoninu samræmi við þá hreyfingu, er hann var vaxinn j’l'P at, hina róttæku verldýðshreyfingu íslands. Sósíalista- 0 dvurinn varð til við samruna Kommúnistaflokksins og 'mstri anns Alþýðuflokksins, en báðir þessir flokkar höfðu 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.