Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Síða 11

Andvari - 01.01.1946, Síða 11
ANDVARI Sigurður Eggerz 7 Arið 1879 i'luttust þau Pétur Eggerz og Sigríður kona hans vestur í Akureyjar á Gilsfirði, ásamt börnum sinum, og bjuggu þar í tíu ár. Akureyjar voru eignarjörð séra Friðriks Eggerz, Hafði hann búið þar um 20 ár og gert allmiklar um- bætur á jörðinni, reist ibúðarhús úr íslenzkum steini og byggt vör eða bátalægi úr stórgrýti. Voru Akureyjar hið fegursta ábýli, auðugar að grasnytjum og hlunnindum, enda þá taldar jafngildi Flateyjar á Breiðafirði. Hefði séra Friðrik ekki sleppt slíkri jörð við hvyrn sem var. En talið er, að hann bafi unnað Pétri mest barna sinna. Vorið 1889 fluttust þau Pétur og Sigriður alfarin til Reykjavíkur með börn sín. Þar lézt Pétur, 5. apríl 1892, tæp- lega R1 árs að aldri. Eftir fráfall hans veitti frú Sigríður börnum þeirra forsjá af miklum dugnaði. Var þeim öllum veitt hin bezta menntun, sem kostur var á. En börn þeirra voru, auk Sigurðar: Guðmundur, sýslumaður, síðar fulltrúi á Akureyri, Solveig, kona Stefáns prófasts Kristinssonar á Völlum í Svarfaðardal, og Ragnhildur, kona ólafs læknis Tliorlacius. — Frú Sigríður lézt á Búlandsnesi, hjá Ragnhildi dóttur sinni, 10. júní 1926, 78 ára. Þó að Sigurður Eggerz væri aðeins fjögurra ára, er hann fiuttist frá Borðeyri, mundi hann eftir veru sinni þar, um- hverfinu og einstökum atvikum. En Ijósast geymdust í huga hans minningarnar um bernskustöðvarnar í Akureyjum. Með skáldlegri hrifningu lýsti hann vordögunum þar, töfrandi út- sýn til hafs og fjalla, fuglalífi, ferðum milli eyjanna og fleiru. Ósjálfrátt greip hann þá í lófa sér, eins og þar kynni enn að finnast sigg eftir árarnar. Einnig minntist hann með aðdáun liins mikla frændgarðs sins frá fornri tíð á þessum söguríku stöðvum. En mest allra dáði hann föður sinn, >,hraustan, hreinskilinn og hjartaprúðan“, eins og Jónas Hallgrímsson kvað um Torfa Eggerz, föðurbróður Péturs, er dó ungur stúdent i Kaupmannahöfn 1836. Sigurður gekk inn í lærða skólann í Reykjavík sama vor og foreldrar hans fluttust jiangað, 1889. Stúdentsprófi laulc bann 29. júní 1895, með hárri I. einkunn, 97 stigum. Var hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.