Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 18
14 Jón Guðnason ANOVARI Heimsslyrjöldin fyrri skall á sumarið 1914, rétt um þær mundir, sem Sigurður tók við ráðherraembætti sínu. Styrj- öldin hafði mörg vandamál í för með sér, eins og vænta mátti, og leiddu þau til þess, að í ársbyrjun 1917 var mynduð sam- steypustjórn þriggja flokka, þar sem Jón Magnússon var forsætisráðherra. Björn Kristjánsson var fyrst í stað fjár- málaráðherra í þeirri stjórn, en sagði af sér eftir nokkra mánuði. Var þá Sigurður Eggerz skipaður fjármálaráðherra, 28. ágúst 1917. Engin tök eru á að rekja hér þau mál, sem þessi stjórn, eða fjármálaráðherrann sérstaklega, hafði að sinna á þess- um umrótstímum. Verður aðeins getið þess málsins, sem stærst má telja, en það er sjálfstæðismálið. Lausn þess bar nú brátt að, og kom þar margt til, svo sem vaxandi aiþjóða- skilningur á rétti smáþjóða, enn fremur sú staðreynd, að við höfðum í mörgu orðið að koma fram sem fullvalda aðili á stríðsárunum, viturleg forusta í sjálfstæðismálinu liér heima fyrir og, síðast en ekki sízt, vaxandi einhugur þjóðar- innar í því máli. — Ný samhandslaganefnd var skipuð, l'jórir menn af hvorri þjóð. Nefndin kom saman í Reykjavík i júnílok 1918, og samningum var lokið 17. júlí. Sambands- lögin voru síðan samþykkt fyrir haustið, bæði af Alþingi og af ríkisþingi Dana. Um haustið, 19. ok^iber, voru lögin boriri undir þjóðaratkvæði hér og samþykkt með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Þannig hrukku margra alda fjötrar al' landi voru, eins og hrunninn þráður. Sambandslögin gengu í gildi 1. desember 1918, en sá dagur hefur siðan verið haldinn liátíðlegur sem fullveldisdagur vor, eins og kunnugt er. Það féll í hlut Sigurðar Eggerz að koma fram fyrir stjórnarinnar hönd þann dag, því að Jón Magnús- son var þá staddur erlendis. Flutti Sigurður ræðu af tröpp- um stjórnarráðshússins, og var mikill fjöldi manna þar saman kominn, þó að spönslcu veikinni, sem gengið liafði i nóvember, væri þá tæplega aflétt. Meðal viðstaddra voru full- trúar erlendra rikja. Ræða Sigurðar við þetta einstæða tæki- færi sýnir glöggt, með hvaða liuga liann og þjóðin yfirleiU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.