Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 29
andvaiu Tvö skáld 25 strandar viö Mývatn, eða sjálfu Aðaldalshrauni, mun líkast lií ekki festa auga á mörgu í Búðahrauni, sem honum komi alls kostar nýstárlega fyrir sjónir. Og þó: Óvíða, jafnvel livergi, getur að líta andstæðurnar í náttúru iandsins og eðli jafn-glöggt og hér: Annars vegar hið dulda lif hraunsins og margbreylilegá, smáfellda fegurð, sem leynir sér, skýlir sér hak við klett eða brunahrygg, en brosir svo við manni í næsta fótmáli eins og glettið, kátt barn i feluleik. Hins vegar nbúðarmikill, himingnæfandi fjallgarðurinn með gnípum sín- UnV. gljúfrum og hamraveggjum, sem endar í hvítum tind- 11 rn jökulsins. í þessum tröllslegu, sterku og þó inargvíslega brotnu dráttum fjallanna er'öllu öðru fremur reisn og kald- Ur kraftur, sem fcr ekki í felur með neitt, dylst ekki en býður öllu byrginn í ögrandi ró. En í hlyjum skuggum kvölds- ms mýlcjast hinir skörpu drættir í ásýnd fjallanna, andstæð- urnar i lögun og litum hinna gróðursnauðu, eldbrunnu og .lokulsorfnu tinda og hlíða mást smám saman í djúpan bláma. Hinar efstu, hvössu brúnir skera þó af við íroða loftsins í norð-vestri, allt frá Helgrindum að jökulþúfunum tveimur. ^ ndisþokki og ægifegurð náttúrunnar tengjast í vitund veg- farandans á þessu töfrandi júlíkvöldi. Hér er gott að vera og lata hugann reika, meðan hestarnir stildra áfram liraun- götuna. — h'áir eiga nú orðið leið um Búðahraun. En á fyrri öldum b* hér ein hin fjölfarnasta þjóðbraut landsins. Hér gengu ^kreiðarlestirnar miklu úr verstöðvunum undir Jökli um hundruð ára inn í Hnappadalssýslu og á Mýrar og til Borgar- Ijarðar, vestur í Dali, norður í Húnavatnssýslu, til Skaga- Ijarðar, jafnvel norður um Öxnadalsheiði og Ljósavatns- skarð. Þungstígir klárar þúsundum saman hafa troðið 'ljúpar götur í hraunklappirnar. En ekki voru þeir einir a leið unx hraunið. Fleiri áttu hér spor en þeir, þung eða ‘étl, þótt þeirra sjáist lítil merki, kannske engin. Enda- laus fylking vermanna átti hér sókn yfir hraunið, vetur, vor °g haust. Gamlir, kampúfnir, hæruskotnir seggir, iniklir í vassi og herðum og armleggjadigrir af þungum róðrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.