Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 74
70 Runólfur Sveinsson ANDVARl gripa- og sauðfjárrækt. Vil ég drepa á örfá atriði í þessu sam- bandi. Það mun almennt álitið, að mestur hluti Suðurlands- undirlendisins sé betur fallinn til nautgriparæktar og mjólk- urframleiðslu en sauðfjárræktar. Sauðbeit er þar yfirleitt létt, bæði sumar og vetur. Nokkuð það sama gildir um lágsveitir Borgarfjarðarhéraðs. í framtíðinni mun nautgriparæktin eflaust nær eingöngu byggjast á ræktuðu landi, ekki aðeins öll heyöflun, heldur og beit kúnna yfjr sumarmánuðina. Aftur á móti er sauðbeit góð víða i uppsveitum landsins. Tillögur hafa áður komið fram um það, að skipta Landinu i framleiðslusvæði, þannig að bændum í þeim héruðum, sem bezt eru fallin til nautgriparæktar, væri aðeins leyfð mjólkur- framleiðsla, eða a. m. k. ekki dilkakjötsframleiðsla. Slíkt er vel hugsanlegt og framkvæmanlegt með „boðum og bönnum“, og hefur nokkuð svipað átt sér stað í öðrum löndum. T. d. hefur sú regla gilt að mestu leyti í U. S. A. núna á stríðsár- unum, að um leið og bændum er tryggt lágmarksverð fyrir afurðir sínar, þá eru þeim seltar reglur um, livað þeir skuli framleiða og hversu mikið. Sama er að segja um „svína- kortin“ í Danmörku eftir Ottawa-ráðstefnuna 1932. Þá máttu danslcir bændur aðeins framleiða ákveðið magn af svína- lcjöti fyrir enska markaðinn. Hvort tveggja er talið að hafa gefizt allvel. Aðra leið mætti þó benda á til þess að færa bændur inn á þá framleiðslu, sem skilyrðin væru bezt til á hverjurn stað. Hún er í því fólgin að viðhafa strangt vörumat, t. d. á dilka- kjöti. Þá hygg ég, að ýmsir bændur á Suðurlandsundirlend- inu mundu fljótt hætta að senda dilkakjöt á markað. Ég mun nánar víkja að þessu atriði síðar. 5. Heyverkun. Eitt af því, sem valdið hefur einna mestum erfiðleilaim í íslenzkum landbúnaði, er hin votviðrasama og óstöðuga veðr- átta landsins. Allir kannast við íslenzka rosann um sláttinn. Ég hygg, að engin veðrátta sé jafn illa þokkuð i sveitunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.