Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 52

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 52
48 Runólfur Sveinsson ANDVARI U. S. A. var mjjungar í lcynbótum bújjár, vélanotkun i bún- aði, búnaðarfræðsla, bæði á skólum og meðal bændanna, og — eftir því sem tími ynnist til — að kynnast bændum og praktiskum búskap þeirra. Eftir að hafa ferðazt um Bandaríkin og dvalizt þar tæplega eitt ár, tel ég, að ég hafi náð tilgangi ferðarinnar betur en ég hafði þorað að búast við í upphafi Ég hef leyft mér að taka saman nokkur atriði um það, sem ég sá og heyrði í þessari ferð, og hugleiðingar mínar um það, sem ég álít, að gera þurfi nú í landbúnaðannálum hér á landi. II. Hvernig ég hagaði ferðum mínum í Bandaríkjunum. Landbúnaðarráðuneyti Bandarikjanna hafði fyrir milli- göngu hr. sendiherra Thors Thors heilið mér aðstoð sinni við ferð mina og dvöl í Bandaríkjunum. Var það aðallega einn maður, Mr. H. Marston, sérfræðingur i búfjárrækt í ráðu- neytinu, sem aðstoðaði mig við úlvegun á samböndum við ýinsa landbúnaðarháskóla, tilraunastöðvar, sérfræðinga í bú- fjárrækt og búnaðarfræðslu o. fl. í íslenzka sendiráðinu í Washinglon var mér leiðbeint og hjálpað á ýmsa lund, og kann ég starfsfólki þess hinar beztu þakkir fyrir. 1. Það varð að ráði, að ég fór fyrst á sveitabæ í Virgina- fylki. Búgarður þessi er eign bóndans, sem býr þar og rekur búskap. Jörðin er fremur stór, eða um 270 ha ræktað land. Þar er vel hýst, fyllsta vélanotkun bæði utan húss og innan og rekstur búsins allur mjög fullkominn, að mér virtist. Á bóndabæ þessuin dvaldi ég mánaðartíma, og samtínus kynntist ég búnaðarráðunaut héraðsins og heimsótti með honum nokkra tugi bænda í umdæmi lians 2. Næsta tímabil var ég í Cornell University í Ithaca í Ne\v York-fylki. Dvaldi ég þar einnig um mánaðartima og sótti námskeið, sem þar var haldið í „tæknifrjóvgun" („sæðingu ) húsdýra og kynbótum. 3. Því næst var ég um þriggja vikna tíma i Michigan-fylki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.