Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 76
72 Runólfur Sveinsson ANDVAKI Sætheysgerð byg'gist á því að láta hitna í gryfjunum um og yfir 50° C. Við það útilokast ýmis óheppileg gerlastarfsemi í heyinu, en við hitann tapast 20—30% af fóðurgildi grassins. Þessi aðferð er nú að leggjast niður víða um heim. Súrheysverkun byggist á því að pressa heyið saman í gryfj- unum samtímis og það er sett í þær. Grasið má þó helzt elcki innihalda yfir 70% vatn. Fargið er erfitt og krefst allmikillar vinnu. Ef þessi aðferð er rétt og vel framkvæmd, tapast til- tölulega lítið af fóðurgildi grassins. Ameríkumenn nota nú mest þessa aðferð, framkvæmda á eftirfarandi hátt: Grasið er slegið í þurru og strax flutt heim, og við „gryfjurnar", sem eru þó ekki gryfjur, heldur sívaln- ingar 12—18 m háir, 3—4 m í þvermál (silos), er grasið skorið niður í ca. % tommu búta í þar til gerðri vél, um leið og þvi er „blásið“ upp í geymana. Þar er grasið troðið nokkuð og l»ressast sáman af eigin þunga. Síðan geymist heyið vel og lengi og efnatap er mjög lítið. Mér var sagt af þar um fróð- um mönnum, að hægt væri að verka allar fóðurjurtir á þenn- an hátt í vothey með góðum árangri. Ég hygg, að þessa aðferð ættu íslenzkir bændur að taka upp og nota sem aðal-----ef ekld einu — heyverkunaraðferð. Aðeins þegar rosinn er mestur og varla er þurr dagur viku eftir viku á slættinum, þá gæti verið nauðsynlegt að blanda geymsluefnum í grasið. Til þess hafa verið notuð ýmis efni. svo sem melassi, sykar, mjólkursýra, brennisteinssýra, fos- fórsýra, en bezt mun þó að nota einsúrt lcalsiumfosfai (CaHPoi), þar sem það hefur ýmsa kosti fram yfir öll hin. G. Vclanotkun utan húss og innan. Sagt hefur verið um íslenzkan landbúnað, að hann væri langt á eftir tímanum og öðrum þjóðum í tækni og véla notkun allri. Sé miðað við Bandaríki Ameríku er þetta að mestu leyti rétt, en miðað við sum búnaðarlönd í Evrópu eru sum þeirra litlu betur á vegi stödd i þessu efni. Ég vil fullyrða, að okkur sé nú mikil nauðsyn og e. t. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.