Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 10
•Jón Guðnason AMOVAIU (i var glæsimenni i sjón, þótt fatlaður væri, gáfaður vel og list- hneigður, nærgætinn um lækningar, framkvæmdamaður ótrauður, glaðlyndur, þrátt fyrir heilsuleysi og margs konar mæðu. — Fyrri kona Péturs var Jakobína Pálsdóttir, aint- inanns Melsted. Meðal barna þeirra voru: Arndís, kona Páls ]>rófasts Ólafssonar i Vatnsfirði, Elinborg, er átti Kristján Hall verzlunarstjóra, og Ingibjörg, l'yrri kona séra Magnúsar Bl. Jónssonar í Vallanesi. Seinni kona Péturs Eggerz, Sigriður Guðmundsdóttir, var glæsileg kona í sjón og skörungur í framlcvæmd. ÞaU hjón, Pétur og Sigríður, voru þremenningar að frændsemi, því að móðir Guðmundar Einarssonar á Kollsá, föður Sigríðar, var Solveig Bjarnadóttir frá Mælifelli, systir frú Sigþrúðar i Stafholti. Fyrri maður Solveigar, faðir Guðmundar, var ííinar bóndi Þórðarson í Hjarðarholti í Stafboltstungum, en seinni maður hennar var Búi prófastur Jónsson á Prests- bakka. Kona Guðmundar Einarssonar og móðir Sigríðar v:ir Helga (d. 18(54) Jakobsdóttir, Samsonarsonar, skálds á Grund í Vesturbópi (d. 1880), Sigurðssonar. En kona Samsonar var Ingibjörg Halldórsdóttir, prests á Breiðabólsstað í Vesturhópi (d. 1770), Hallssonar, og er þaðan beinn karlleggur til Lofts ríka Guttormssonar og Skarðverja hinna fornu. Móðir Helgu var Guðrún, er síðar.varð fyrsta kona Péturs Jónssonar í Bæ, Jónsdóttir, sýslumanns í Bæ (d. 1831), Jónssonar á Laugar- vatni, Högnasonar. Kona Jóns sýslumanns var Hólmfríður Ólafsdóttir, l'rá Frostastöðum í Skagafirði, Jónssonar. En kona Jóns Högnasonar var Guðrún Einarsdóttir, prests á Lundi, Óddssonar, annálaritara á Fitjum, Eiríkssonar, s. st„ Oddssonar, biskups, Einarssonar. Guðmundur Einarsson var atgervismaður, glaðlyndui-, böfðinglyndur í fátækt sinni, hestamaður og söngmaður góður. Hann lézl 22. marz 1874 í Stykkisbólmi. Börn þcirra Helgu voru, auk Sigriðar: Solveig (d. 1903), kona Ásgeirs breppstjóra á Stað í Hrútafirði, og Jakob búfræðingur (d. 1927) og Ingibjörg (d. 1931), fóru til Vesturbeims. Dóttir Ingibjargar er Laura G. Salverson, skáidkona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.