Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 38
34 Þorkell Jóliannesson ANDVAftl Orti hann við orfið hér, er austan sunna hroshýr slcein, hin bjart-upprunna, bögu þá, er margir kunna: „Sólin ekki sinna verka sakna lætur, jörðin undan Grimu grætur, grasabani, komdu á fætur.“ Sorann tíðrætt ef að um kann öðrum vera, það er hverra girnd, sem gera, gulli eg helzt skal vitni bera. Hans á tungu Ijóðið lék svo lctt og glaðan; auðug ríkir yndis laðan í þvi bezta, sem að kvað liann. Orðróm sumir eru verri, en aðrir betri; spor að hyggju- og hjartasetri hittast skálds í kvæðaletri. Hvaðan mundu gumar gefa gull í óði utan hjarta og anda úr sjóði? Ann eg þvi og sinni ei hnjóði. Ofl með hug við óðinn skálds og ævimeinin viknaði eg viður steininn Víkur strönd þar geymir beinin. Fram á ieið mig Blakkur ber uni bjarga lendur. Rærinn þarna í brot féll endur Breiðfirðings, en nafn hans stendur. — Þetta yndisfagra kvæði Steingríms Thorsteinssonar um Sigurð Breiðfjörð hefur með undarlegum hætti fylgt mér eftir síðan ég var átta ára gamalt barn, hálfgleymt — hálf- munað, og nú streymir það fram eins og skúr yfir jörð, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.