Andvari - 01.01.1946, Page 38
34
Þorkell Jóliannesson
ANDVAftl
Orti hann við orfið hér, er austan sunna
hroshýr slcein, hin bjart-upprunna,
bögu þá, er margir kunna:
„Sólin ekki sinna verka sakna lætur,
jörðin undan Grimu grætur,
grasabani, komdu á fætur.“
Sorann tíðrætt ef að um kann öðrum vera,
það er hverra girnd, sem gera,
gulli eg helzt skal vitni bera.
Hans á tungu Ijóðið lék svo lctt og glaðan;
auðug ríkir yndis laðan
í þvi bezta, sem að kvað liann.
Orðróm sumir eru verri, en aðrir betri;
spor að hyggju- og hjartasetri
hittast skálds í kvæðaletri.
Hvaðan mundu gumar gefa gull í óði
utan hjarta og anda úr sjóði?
Ann eg þvi og sinni ei hnjóði.
Ofl með hug við óðinn skálds og ævimeinin
viknaði eg viður steininn
Víkur strönd þar geymir beinin.
Fram á ieið mig Blakkur ber uni bjarga lendur.
Rærinn þarna í brot féll endur
Breiðfirðings, en nafn hans stendur. —
Þetta yndisfagra kvæði Steingríms Thorsteinssonar um
Sigurð Breiðfjörð hefur með undarlegum hætti fylgt mér
eftir síðan ég var átta ára gamalt barn, hálfgleymt — hálf-
munað, og nú streymir það fram eins og skúr yfir jörð, sem