Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 61
andvari Ferð til Baudarikjauna 1944—45 57 IV. Nokkrar tillögur í búnaðarmálum íslands. Inngangur. Hnattstaða landsins og aðstaða okkar til búreksturs. — kitt af því fyrsta, sem liver og einn, er við búskap fæst, þarf að gera sér ljóst, er hvernig þau skilyrði eru frá náttúrunnar bendi, sem bóndinn hefur við að búa. Kemur þar einkum til greina hnattstaða landsins, veðrátta, jarðvegur og saman- burður á aðstöðunni gagnvart öðrum þjóðum, sem við land- l'únað fást, uin framleiðslumöguleika, markaði, samkeppni o. fl. ísland er þannig á hnöttinn sett, að það er á norðurtak- niörkum þess, er ýmsir, bæði lærðir og leikir, telja hagkvæmt, eða jafnvel skynsamlegt að reka landbúnað. Hins vegar vitum ^ið þó, að fyrir áhrif golfstraumsins er loftslag miklu mildara á íslandi, einkum að vetrinum til, heldur en breiddargráður segja til um. Þess vegna eru skilyrði betri til búskapar á ís- londi en marga grunar. Það, sem mestum erfiðleikum veldur við búrekstur á ís- landi, er veðráttan. Einkum hvað hún er óvenju óstöðug og óútreiknanleg, bæði frá degi lil dags, árslíð tii árstíðar og frá ari til árs. Má heita, að sama gildi um tíðarfarið í öllum lands- blutum. Annað einkenni á íslenzkri veðráttu, sem veldur erf- •ðleikum í lmskapnum, er að sumarhitinn er lágur, vorkuldar °fl miklir, votviðri og vindar líðir. Það er kunnugt úr búnaðarsögu okkar, að bæði hafa komið einstök ár og árabil með frostum, snjóum og ísum, svo hörð og erfið fyrir búreksturinn í landinu, að liallæri hefur gert á einstökuin bæjum» landshlutum og jafnvel um landið allt. Auk þessara harðinda og annarrar óbliðu veðráttunnar hafa yfir tandbúnað okkar dunið eldgos, drepsóttir í mönnum og búfé, einokuð verzlun, heimsstyrjaldir, kreppur og á síðustu áratugum ör flótti fólks frá landbúnaði í aðra atvinnuvegi. Þrátt fyrir liarðindi og ýmsa erfiðleika, hefur landbúnað- •ninn lengst af verið liöfuðatvinnuvegur okkar, og enn i dag er hann einn meginþáttur atvinnulífs á íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.