Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 27
andvari Tvö skáld. Ferðaminning af Snæfellsnesi sumarið 1942. Eftir Þorkcl Jóhannesson. 1. Á leið út í Breiðuvik. Staðarsveitin endar við innanvert Búðahraun. Sjálft hraun- ið skagar langt út í hafið, myndar breitt og mikið nes. Upp úr j)ví miðju ris Búðaklettur, eldgígur, sem myndað hefur hraunið fyrir örófi vetra, fagurlega bunguvaxinn og litskrúð- ugur, er á skiptast alla vega rauðar og brúnar gjallskriðui og mosateygjur margvíslega grænar eða ljósgráar, næstum hvít- ar. Við hraunjaðarinn innanverðan rennur Hraunhafnara til sjávar og myndar breiðan ós, l^ar sem hún mætir hafinu. Hér nefndist til forna Hraunhöfn, gott skipalagi og kunnugt af fornum l'rásögum. Síðar var.,hér kallað að Búðum og hefur það nafn haldizt um mörg hundruð ára. Bærinn á Búðum stendur í hraunjaðrinum við ósinn. Nú er liinn forni Hraun- hafnarós, eða Búðaós, sjálfsagt nokkuð ólíkur því, sem íyrrum var. Framhurður úr Hraunhafnará, sandfolc og sjávar- rót hafa breytt hinni gömlu höfn. Bátar, sem þar fljóta inn á flóði, Jiggja á þurru um fjöru. Á slikum stað sem þessum er furðumargs að minnast og fróðlegt um að litast, en að sinni er naumur tími til tafar. Dagur er liðinn að kvöldi og ferðinni lieitið um Búðahraun út í Breiðuvík, að Hamraendum. Sú leið er að vísu ekki löng, en seinfarin og ekki auðröluð ókunnugum. Þeim, sem hafa vill hraðann á, er ráðlegra að þræða alvveginn fyrir ofan Axlar- úóla, fram með fjallinu, og hætta sér ekki á hraunið. Þarna, milli lirauns og hlíða, eru rústirnar af býli Axlar-Bjarnar, sem orðið hefur ódauðlegur í íslenzkum þjóðsögum vegna morð- fýsnar sinnar og mannvonzku, og hryllilegs lifláts á Laugar- brekkuþingi. Glæpamaðurinn fer oftast sínar eigin g'ötur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.