Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 49

Andvari - 01.01.1946, Qupperneq 49
andvami „í lundi nýrra skóga“ 45 túnin verið höfuðprýði byggðanna i þúsund ár. Þar hefur að vísu ekki verið beitt því tilhaldi, er merki sjást á auðsetrum annarra landa. En tún íslendingav eru alltaf til prýði. Það er lítill vafi, að í trjárækt byggðanna verður blómabeðum ekki ætlað mikið landrými, nema þar sem mannmörg og áhugasöm fjölskylda er að verki. Eins og til háttar með vinnu < sveitum, má óhikað gera ráð fyrir, að í trjágörðum byggð- anna skiptist á tré og grasblettir. Langoftast mundu bændur slá þessa grasbletti eins og venjulegt tún, nokkrum sinnum á sumri. En þar sem vinnuorka er meiri, má gera ráð fyrir, að grasbletturinn yrði sleginn miklu oftar, og þá með garðvél- um. Hvort heldur er, skiptir litlu máli. Grasblettir og trjá- göng eiga að geta stóraukið fegurð íslenzkra sveitaheimila. VII. í hinu mikla skógarlandi, Svíþjóð, eru trjáræktarstöðvar stórar og margar. Ríkið kostar þessar stöðvar, og forráða- •nenn þjóðarinnar kappkosta, að öll börn landsins geti fengið ti'jáplöntur að vild og nálega ókeypis. Hér á landi hefur trjá- ræktin búið við erfið kjör, trjáplöntur yfirleitt af skornum skammti og oft lílt fáanlegar. Ef bóndi í Húnavatnsþingi ætlar að gróðursetja trjáplöntur við bæinn sinn, þarf hann að fá þær um Iteykjavík austan úr Rangárvallasýslu. Úr þessu þarf að bæta, og má vænta góðs af landgræðslusjóði í þeim efnum, en varla mun af veita að hafa a. m. k. eina gróðrarstöð í liverri sýslu. Auk þess þarf að gera uppeldi trjáplantnanna að heim- hisiðnaði ineð tómstundavinnu. Þegar svo er komið, fer að úorfa betur en nú gerisl um ráðagerðir þjóðskáldanna, Jónasar Hallgrímssonar og Hannesar Hafsteins. Núlifandi kynslóð á að geta girt öll heimili með trjálundum. Næstu kynslóðir fylla úalinn skógi. En að þessu hafa menn hér á landi ekki til fulls úttað sig á, að liið gróna og vel hirta land á að vera og hlýtur tafnan að verða meginþáttur í íslenzkum trjágörðum. Of oft hafa menn í sveitum líkt eftir blómgörðum kaupstaðanna og gert garða við sveitabýli nokkuð smásmíðiskennda. Það getur farið vel á að rækta garðblóm liér á landi við heimili, þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.