Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 56
52 Runólfur Sveinsson ANDVAHI 4. Heyverkun. Aigengasta þurrheysverkun er nú í Bandaríkjunum nieð þeim hætti að þurrka lieyið að mestu leyti inni í hlöðunum. Það er franikvæmt á þann hátt, að grasið er slegið í þurrki og látið liggja aðeins hálfan dag eða svo. Þá hefur það þornað all-mikið og er síðan ekið inn í hlöðuna, en þar er blásið lofti í gegnum það í nokkra daga, þar til að heyið er geymsluþurrt. Við þessa aðferð vinnst það meðal annars, að mest af þeim ^erðmætu fóðurefnum, sem í grasinu eru, þar á meðal ýmis hætiefni, lialdast í heyinu, þegar sól nær ekki að haka það nema takmarkaðan tíina. Sums staðar er verðmætt gras, svo sem alfa-alfa og fleiri belgjurtir, þurrkað í vélum og malað. Þessi aðferð reynist þó alltaf nokkuð dýr. Votheysverkunin er algeng í U. S. A. og nær eingöngu franx- kvæmd á þann hátt, að grasið (sem oftast er mais) er skorið niður í ca. 1 cm langa búta og því síðan blásið með sömu vél og það er skorið með upp í ca. 15 m háa sívalninga. Þar press- ast grasið saman, jneðal annars af eigin þyngd sinni, og geymist vel og heldur nær öllum efnum sínuin óskemmdum. Sú aðferð er líka þekkt og dálítið notuð í Bandaríkjunum að bianda geymsluefnum í heyið, svo sem úrgangssyliri eða sýr- um. Mér var sagt af þar um fróðum mönnum, að ef rétt væri að farið við votheysgerðina, þyrfti ekki að nota nein geymslu- efni, sem alltaf hljóta að hafa nokkur aulcaútgjöld í för með sér. 5. Búfjárræktin. KlesL búfjárlcyn, sem nú eru ræktuð í Bandaríkjunum, eru flutt þangað frá fJvrópu og eiga næstum öll rót sína að rekja til Bretlandseyja. Þau hafa á undanförnum áratugum verið i-æktuð og kynbætt svo, að ýmis þeirra eru nú betri í U. S. A. en í nokkru öðru landi lieims. A. Nautgriparæktin greinist í tvo höfuðflokka, kjötkyn og mjólkurkyn. Af kjötkynjunum eru Herford, Aberdcen Angus og Shorthorn verðmætust og algengust í U. S. A. Af mjólkur- l<.ynjunum eru Holstein, Jersey, Guernsey, Arsliire og Brown Swiss verðmætust. Enn fremur eru tvö kyn, sem eru hvoit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.