Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 40
36 Tvö skáld ANDVAUI þjáningu, og alltaf undrasmátt í keppni sinni að markmiðuni, sem aldrei nást. Aldrei. — Sjónhverfing tímans, blekking hins líðandi og liðna, er voldug og leyfir engum að slcyggnast undir hönd sér andar- taki lengur. Kippkorni utan við þessa á, í túnunum á Stapa, grær grasið yfir rústum af hátimbruðu setri valdsmannanna á þessurn hjara um hundruð ára. Amtmannssetrið, bernsku- heimili litla drengsins á berjamónum, er horfið, máð af jörðinni. Kaldrifjuð og reikningsglögg valdsmennskan, ofjarl lítilmagna fiskikarla og blendinna kotungs-rímara, hefur þokað um set, gleymd, dauð. Blekking tímans, sem slær huldu á allt lifað og liðið, lætur sig litlu muna um það, sem meira er. Og þó eru valdi hennar takmörlc sett. Strönd útskagans geymir tvær vallgrónar þústir, sína hvorum megin við hrika- legt apalhraun. Hæli fátæklingsins og setur valdsmannsins hafa lotið lögmáli gleymskunnar. En óljós geðhrif ungs drengs á berjamó eru jafn fersk i dag og fyrir fimmtíu árum, fyrir hundrað árum. Meðan grasið grær á sighum jiústum og sokknum leiðum, geymir lítið kvæði minninguna um tvö skáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.