Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.1946, Blaðsíða 41
andvari „í lundi nýrra skóga.“ Eftir Jónas Jónsson. I. Á síðustu árum hefur það verið frægur siður úti í löndum að gera miklar áætlanir um stórfelldar framkvæmdir og tengja ráðagerðirnar við tiltekið árabil. Island var eitt sinn Inja8 viði vaxið, en er nú meðal skógarsnauðra landa. Það hefur verið draumsjón margra liinna þjóðhollustu manna að klæða hið bera land aftur með fögrum skógi. Og tvö af þjóð- skáldum landsins liafa í ljóðum sínuin gert framsýnar áætlanir um viðreisnarbaráttu landsmanna i skógræktar- málum. Um síðustu aldamót sagði Hannes Hafstein: „Menn- ingin vex í lundi nýrra skóga“. En löngu áður, nokkru fyrir miðja 19. öld, sagði Jónas Hallgrimsson: „Fagur er dalur og fyllist sltógi og frjálsir menn, þegar aldir renna." Hér eru hliðstæðar, en þó ólíkar ráðagerðir. Hannes Haf- stein var skáld og stjórnmálamaður, í þann veginn að hefja mikið umbótastarf. Hann setti lög um verndun skóganna og valdi menn til að gæta þeirra. En í aldamótakvæði sínu talar skáldið um trjálundinn, sem hlífir menningu heimilanna. Andleg og verkleg menning dafnar í skjóli við trjágróður, sem lykur að nýju um íslenzk heimili. Hannes Hafstein hefur sýnilega litið á trjálundina við heimilin eins og fyrsta stig í skógræktun, gott dagsverk handa einni kynslóð. Jónas Hallgrímsson var náttúrufræðingur og skáld. Honum var ljóst, að það var erfitt verk að fylla dali og strendur landsins með skógi. Samt taldi hann, að hægt væri að lyfta þessu Grettistaki, en til þess þyrfti aldir, margar aldir. íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.