Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 6
2
Hið islenzka {ijöðvinafélag.
vera, því þörfin á slíku félagi hefir alla jafna verií) brýn
og raun ávallt verba, meban stjórnarhögum vorum er svo
varib, sem nd hefir verib og er, og mun ver&a eptirleifeis
hvernig sem fer. Oss er því meiri þörf ab gjöra oss
þetta ljóst, sem reynslan hefir sýnt oss híngab til, ab
félagskapur og samtök hjá oss hafa verib bæ?)i hvikul og
aílalítil. Ekkert félag hjá oss hefir enn sta&ib fimmtíu ár,
nema Bökmentafélagib eitt. Yms félög hafa verib sett
á stofn hér og hvar, í þeim nau&synlega og lofsver&a
tilgángi, a& sty&ja a& framförum í búskap, sjúmennsku,
verzlnn, e&a ö&rum þesskonar efnum, en ekkert af félögum
þessum hefir fest rætur me& neinu verulegu afli; þau hafa
sta&i& um nokkur ár, ef svo mætti kalla, og sí&an losna&
í sundur og dái& útaf, |x5 undarlegt megi heita, þar sem
þan hafa öll miba& til a& styrkja hin mestu velfer&armál
landsins. Búna&arfélag Sn&uramtsins hefir komizt einna
lengst, en þó hefir þa& átt heldur ör&ugt uppdráttar híng-
a&til, og sta&i& fremur á styrk stjórnarinnar heldur en á
styrk alþý&u, sem ætti þó a& vera meginafl slíks félags.
I hinum iimtunum hefir ekki einusinni or&i& komi& búna&ar-
félögum á stofn; þau hafa or&i& a& búna&arsjó&um,
sem amtmennirnir einir hal'a annazt, hvor í sínu amti, en
fáir a&rir hafa gefib gaum, nema til a& fá styrk úr þeim,
e&a gjafir.
En þa& sem er allra mest í varib, er þó þa&, a&
frumkvö&lar félags þessa hafa viljaö kenna þa& vi& Islend-
ínga sem þjó&; þeir hafa me& því móti hafi& sig upp
yfir smámunasemina, héra&akryt og fjór&únga-matníng, og
til einíngar um þau mál, sem allt landi& var&ar og alla
landsmenn. þa& er gamalt mein, a& síngirni og krytur
héra&a e&a sýslna e&a fjór&únga á milli eigi sér sta&, og
dæmin eru ekki sjaldgæf, a& slíkur krytur hefir leidt til