Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 62
58
Gylfastraumurinri og iöndiri í kríng.
rennsli t'eirra. Opt sjá raenn t. d. í norfcurhöfum stára
fjalljaka, sem rista djúpt, hreyfast á múti vindi og straumi,
og þá er þab víst, ab þab eru undirstraumar, sem bera
þá áfram.
Ef eöli hlutanna vœri þannig farib, af> jörfcin eigi
snerist um möndul sinn, og hún væri allstabar þakin
vatni, þá mundi misjafn hiti gjöra þab a& verkum, aí)
hafstraumar rynni eptir mjög einföldu lögmáli og tilbreyt-
íngarlaust, frá subri til norburs og frá norbri til suburs:
frá bábum lieimskautum til jafndægrahríngs kaldir straumar,
frá tnibjarbarbaug til heimskautanna heitir straumar. Margt
er þessu til fyrirstöbu, eu liin mesta hindrun er þó snún-
íngur jarbarinnar. Dagsnúníngur jarbarinnar breytir straum-
unum. Allir hlutir, sem á sama breiddarstigi eru, snúast
meb jöfnum hraba um jarbmöndulinn, en þegar borin eru
saman yms mælistig, þá finna menn, eins og eblilegt er,
ab snúníngshrabinn verbur því meiri, sem nær dregur
mibjarbarbaug, því minni sem meira nálgast iieimskautiu.
Ef einhver hlutur t. d. frá íslandi væri fluttur subur undir
mibjarbarlínu, t. d. subur á Malakkaskaga eba Borneo, en
héldi þó sama hraba og hann hafbi norbur frá, þá yrbi
hann aptur úr og gæti ekki fylgt meb hinni almennu
hreyfíngu þar, og svo mundi virbast, sem þessi hlutur
hreyfbist í'rá austri til vesturs gagnstætt hreyfíngu jarbar-
innar. Sama væri, ef hlutur frá mibjarbarlínu væri fiuttur
norbur til íslands og hefbi santa hraba og hann hafbi þar,
þá mundi iiann virbast hlaupa frá vestri til austurs. þessi
snúníngshrabi jarbarinnar hefir nú áhrif á straumana, sem
fyr var sagt, og af þessu leibir, ab straumar frá mib-
jarbarlínu dragast meira og meira austur, því nær sent
dregur heimskautunum, en þab, sem frá heimskautunum