Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 78
74
Gylfastraumurirm og löndiii í kríng.
fet á hœí). Eyjan er 7Vs míla á lengd, en hvergi breihari
en 2‘/4 míla. f>ar eru hafnir góbar, en illt ab leggja ab,
sökum þoku og hafísa. Ilíngab ná áhrif þeirrar kvíslar
Pólstraumsins, er á&an gat eg um. Menn hafa fundib
eldbrunnib grjót frá Jan Mayen og ormhærínga (Ophio-
comce)* * 3 4, — þab eru nokkurskonar krossfiskar, sem lifa
rajög norbarlcga — lángt subur frá, og hefir þetta rekib
beint yfirGylfastrauminn fyrir bobaföllum norbanstraumsins1.
Menn liafa líka fundib vikurkol rekin frá Islandi subur
ab þýzkalands ströndum2. Gylfastrauinurinn fær þó sigur
á öllum þe8sum vibskiptuui, og heldur nú norbur og austur
ab Noregi. þab má sjá, live aílmikill hann er ennþá, á
því, ab vib Fruholm, nyrbst í Noregi vib Nordkap, er
sæhitinn í Janúar mánubi -j- 2°,r, R, en á sama tíma er
lopthitinn í Venedig á Italíu ab eins -j- 1°,9 og í Paris
1°,5 R. I Norvegi leggur nærri aldrei víkur og firbi á
vetrum, nema innst endrum og sinnum3; jafnvel vib
Murmansströndina4 á rússneska Lapplandi frýs aldrei
sjór5 6, en þó frýs Eystrasalt og jafnvel Asowska hafib. I
Vardö (Vargey) nyrbst í Norvegi, er lopthiti í Janúar mánubi
-r- 6°,o, en í Petursborg, 10 jarbstigum sunnar, -r- 7°,5.
Gylfastraumurinn fyllir liafib milli Norvegs og Spitz-
bergen, og er þar ákadega breibur. — Spitzhergen er
safn af eyjum mjög sæbröttum og eybilegum, fjöll eru
þar yfir 4000 feta há, og sumstabar skribjöklar ofan í sjó.
Plöntuvöxtur er þar ineiri, en ætla mætti eptir lcgu lands-
‘) Wallich. The nurth atlantic seabed. London 1862. bls. 145.
'J) Oumprecht i Zeitschrift fur Erdkunde 1854. III. bls. 432.
3) Vibe Kiisten und Meer Korwegens. Peterm. Qeogr. Mitth. 1859.
bls. 18.
*) Á eiginlega að vera Norðmannaströnd; n í upphafl orðs breytist
optast í m í útlendum orðum, þegar [>au eru tekin inn i Uússnesku.
6) Petermann. Qeogr. Mitth. 1870, bls. 350.