Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 48
44
Um rett íslenzkrar túngu.
íslands, sé dlöglegt, öþjóíilegt og ótillilýöilegt í
alla staöi, og þurfi því hinna brá&ustu umbdta viö,
sem efni þetta þ«5 eigi leyfir oss aö fara neinuna orbum
um sérílagi, eöa orblengja um framar en hér er íí vikiö,
því þetta mætti nægja til brá&abirgha, afe minnsta kosti
heldur, en ab lögleysur þær viögángist lengur, sem
engum sihvöndum félagsmanni er sky11 undir
ab búa.
þvínæst skal farib fám orfoum um máliö á bréfa-
vibskiptum stjárn arinnar og íslenzkra embætt-
ismanna, bæbi sín á milli og viö landsmenn útí-
frá, sem lengi heíir verib eitt mest umvarbanda atribi í
þessu máli. En fyrir því, afe efni þetta er svo ítarlega
rædt bæbi í Nýjum Félagsritum og á alþíngum, munum
vér einúngis rifja þab upp af málavöxtum þa&an, sem
nægir til þess, ab gjörb ver&i grein fyrir niímrstöím þeirri,
sem vér ætlum eina rétta og á rökum bygöa.
Fyrst skal þá minnast á ástandib um 1849, eins og
því er lýst í Nýj. Fél. IX, bls. 76 og 79—81. þá vií>-
gekkst þab: 14aí> amtmennirnir sendu hinar dönsku til-
skipanir sýslumönnum me?> bréíi á Dönsku, en þeir þíng-
lýstu hvorutveggja og lásu upp á Dönsku fyrir þíngheimi,
og yfirhöfuíi ritu&u embættismenn veraldlegu stéttarinnar
— a& fráteknum hreppstjórum — hver ö&rum öll bréf
á Dönsku, a& minnsta kosti voru íslenzk bréf mjög sjaldsén.
Amtmennirnir skrifu&u og all-optast, en stiptamtma&ur
allajafna hreppstjórum og bændum á Dönsku, og undan-
tekníngalaust ritu&u þeir alla úrskur&i um hórsektir, ómaga-
íramfærslu o. fl. og skikkunarbréf til hreppstjóra, sátta-
nefndamanna og ljósmæ&ra á danska túngu; sama var aÖ
segja um áteiknanir amtmanna á sakamáladóma, sem birta
hefir or&i& hinum seka sem a&ra stefnu á útlendu máli,