Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 127
Um mjólk, smjör og osta.
123
ferhyrndan tréklanipa, ein 3 fet frá gólíi, rekur svo inn
undir hann endann á plánka, eí»a öbru ferhyrndu tré, er
sé 2—2^/a alin á lengd. Undir |>etta setur maöur bekk
eöa borö, og ofaná þab setur maíiur ostaformib, hengir
síban einhvern |nínga á hinn endann á vogar-arminum, t.
a. m. stein í bandi. þúngi sá, sem mabur hengir á end-
ann á þessari vogarstaung, vcrkar þá meb 4—5 földum
þúnga á ostinn, sem stcndur undir hinuni endanum.
Ef mabur hengir á endann á staunginni t. a. m. vættar
stein, þá er þaö hib sama, sem ef mafeur legbi 4—5
vættir ofaná ostinn sjálfan. Mabur getur líka búií) sér til
skrúfupressu. Ma&ur býr til nefnilega ferhyrnda grind,
og í efsta þvertré hennar er hafímr skrúfnagli, sein í
hefilbckk. Mabur setur ostaformib inn í grindina á hinn
nebri þverstokk, leggur ferhyrndan borfestúf ofan á lokib
og skrúfar síban aí), svo fast seni vill.
3) Til þess af> hræra í sundur meí> ostinn hefir
maöur verkfæri þab, sem uppdr. 5 sýnir; er þab alveg
úr tré, helst eik, nema ]>verrimar þær, sem halda tré-
virkjunuin saman, þær eru úr tinubu járni.
4) Ostakvörnin. Ilún er höfb til þess ab mala
ostinn meb, þegar búib er ab fergja hann um nokkurn
tíma, sem ábur er sagt. Uppdr. 7 sýnir hlibina á slíkri
kvörn, og á uppdrættinum 8 sést ofaná hana; þab verkfæri
er vcl hægt ab smíba heima hjá oss. Kvörnin er saman
sett af fjúrum pörtum. í ferhyrnda grind, sem er meb
7.