Andvari - 01.01.1876, Side 30
26
II.
UM KÉTT ÍSLENZKRAR TÚNGU.
t^EIR sem hafa kynnt ser afealatribi jicssa máls, som svo
vandlega og skorinort eru tekin frain í Nýjuin Ffelags-
ritum IX. bls. 69—85, XI. bls. 54—63, XVIII. bls. 47
—51 og 71—78, XXIII. bls. 75—89 og XXIX. bls. 128
—134, og fylgt bafa umnefeum og tillöguin alþíngis 1847,
1849, 1853, 1855, 1857 og 1863, er mifeufeu til afe leife-
retta jiafe ólag, sem löggjöf, stjóniarfrainkvíemd og dóm-
gæzla fslands haffei færzt í fyrir uppivöfeslu Dönskunnar,
munu fyllilega bafa komizt afe raun um, afe meiri hlutinn,
þrátt fyrir æferulctjanir og mótjiróa liinna konúngkjörnu
hefir, afe minnBta kosti um eitt leyti, eigi látife sitt eptir
liggja afe leifea stjórninni hvert þíngárib á fætur öferu fyrir
sjónir Jiau ólög, sem vér værim látnir búa undir í jiessu
sem í öferu, enda efar enginn afe þafe var þessi tlkeppni”
og ltöfgar” —, þafe voru þau lieiti, sem hinum íslenzka
stjórnarfulltrúa um þær mundir þóknafeist afe sæma mál-
stafe þíngsins mefe, sjá alþ. tífe. 1857, bls. 58—62, —
sem þó afe lokum vann stjórnina til afe mæla mefe und-
irskript konúngs undir liinn íslenzka texta laganna (1859).
— þafe duldist þó fæstum, sem þekktu til málsins, afe