Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 51
Um rétt íslenzkrar túngu.
47
bréfa-vibskiptum embættismanna, — sem hann ekki taldi
meb þjdbinni, — og stjdvnarinnar gilti sjálfsagt annab.
„Sérílagi yrbi löglærbir menn (á íslandi), á&ur |ieir fengi
embætti, a& gánga undir prdf, er sýndi ab þeir kynni
Dönsku til hlítar, og mætti því ætlazt til af þeim, ab þeir
rita&i á Dönsku til stjdrnarinnar”. — f>a& vir&ist a& öllu
leyti samkynja sko&un, sem sjö árum seinna gekk aptur í
bréfum Örsteds 14. Juli og 19. Aug. 1854 (smbr. Ný
Fél. XVIII, bls. 72—74. og XXIIT., bls. 76—80) þar
sem segir: 4>a& ástæ&a þyki til þess, a& brýnt sé fyrir
hinnm íslenzku embættismönnum, sem kunni Dönsku
o. s. frv., a& þeir riti á Dönsku, bæ&i þegar þeir skriíi
beinlínis stjórnarrá&unum til, og líka þegar þeir segi álit
sitt um mál, sem senda eigi til stjdrnarrá&anna, oinnig a&
þeir sendi sta&festar þý&íngar á Dönsku me& álitsskjölum,
sem ritu& sé á Islenzku og send ver&i stjórnarrá&unum,
smbr. Innanríkisstj. br. 18. Oktbr. 1855 til amtmannsins í
Nor&ur- og Austur-amtinu.
En eptir því, sem oss hafa t'arizt or& í byrjun þessa
tnáls, vir&ist líti& gefandi út á röksemdalei&slu þá, sem
vér höfum Iáti& stjórnina bera hér á bor&, anna& en þa&,
— sem málsta&urinn ber sjálfur me& sér — a& hann
byggist á þeirri ásönnu aSalundirstö&u, aö Danskan, og
Danskan ein sö lagamál Islendínga, og hlýtur því a& falla
um koll, og enn fremur að slík endalykt hljúti a& ver&a
hlutfall hverrar þeirrar kenníngar, sem höf& er til þess a&
halda uppi vörn lyrir a& beitt sö Dönskunni í málefnum
íslands, sökum þess a& þar er sporna& í móti þeim broddi,
er eigi Iætur beygjast: a& Islenzkan ein er lagamál fs-
lands. Málsta&ur konúngsfulltrúa 1847 var& þannig í
rauninni gjörsamlega ber, svo a& hann beit.ti cngu ö&ru
en tómu hégómlegu oflnrti, þegar hann hölt því fram í