Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 80
76
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
urínn dökkur og skolagrænn. Litur Pólstraumsins keniur
mest. af smáum sæjurtum og dýrum, sem aí> eins verfeur
greint í sjónauka; fæst af dýrum þessum og jurtum eru
lengri en Vo'", og má því geta nærri hversu ógurlega
mergh þarf til ab þekja mörg þúsund ferhyrndar mílur.
— Hör í íshafinu svona nor&arlega er annars mesti urmutl
af dýralíti, og |iab á afarmiklu dýpi, t. d. eins og á
botninum á íshafinu fyrir vestan Spitzbergen (á nærri
16000 feta dýpi). Pyrir norban Spitzbergen fann svenski
náttúrufræfeíngurinn Otto Torell mestu mergb af ymsum
dýrum, þar var miklu meiri urmull af allskonar lifandi
skepnum, marfiúm, kröbbum, marglitnm sandormum, skerum
og kúfúngum, en menn sjá þútt miklu sunnar se, svo
ekki er allt líf útdautt í svo norblægum höfum, þótt
helmíngur ársins se þar kolsvört nótt. Á mörgum stöbum
er hafib eins og grautur af smádýrum, sem lýsa á nóttunni'
ineb margvíslegum bjarma, allur sjórinr. cr eins og eldgráb,
og þegar skipin sigla fyrir öllum seglum í blásandi byr,
þá er eins og löbrandi eldbrim fyrir brjóstum skipsins,
svo þessar löngu nætur geta verib fagrar, einkum þó fyrir
subræna menn, er eigi þekkja norburljósa-skraut heim-
skautanna, því jiau leika þar sí jog æ á himninum. —
Itússneski náttúrufræbíngurinn Jarshinslci fann eins ríkt
dýralíf vib Murmans-ströndina, og hann segir, ab hér virbist,
svo, sem særinn sé því fjölskipabri ab dýrum, sem dýpra
er leitab. Mörg af þessum djúplífu dýrum eru skreytt
hinum fegurstu litum, þau geta haft. alla litbjarma frá
háraubu til fjólulits1. þar hefir verib fundin risavaxin
sækonguló (Bent.hocryptus titanus. Jarsh.), sem var um
11 þumlúnga ab þvermáli frá einum fótbroddi til annars.
*) Geoijr. Mitth. 1870, XII, bls. 452.