Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 181
Hæstaröttardímar.
177
hvernig á því stæfci, ab hán liafi hermt svo rángt frá.
þannig verhur ekki álitib, ah hún liafi ránghermt í sviksam-
leguni tilgángi, og þareí) hún af eigin hvöt eptir nákvæm-
ari umhugsun leiírétti frainburö sinn, áöur en hún
súr eiö, og ránghermi hennar ekki kom neinum aí> skaÖa,
viröist ekki næg ástæöa til aö láta vfti þetta varfa hegn-
íngu eöa fébótum . .
Ðómsatkvæöi landsyfirréttarins hljóöar þannig:
l4llin ákæröa, ekkjan Sigríöur Ólafsdóttir,
skal dærad sýkn af kæru sækjanda í þcssu máli.
Ilvaö Björn Kristjánsson snertir, skal héraÖs-
dómurinn óraskaöur standa, þó svo, aö betrun-
arhúss vinnutíminn sé8ár í staö 10. Hann skal
o g g r e i ö a s/8 h I u t a a f k o s t n a ö i þ e i m , s e m 1 ö g -
lega leifeir af málaskoti til æfera dóms, þar á
mefeal málsfærslulaun til sækjanda ogverjanda
viö landsy fi r réttin n, málafær slu m an na nna: Jóns
Gufemundssonar ogPálsMelstefes, 6 rd. til hvors;
en þrifejúnginn, þar á mefeal málsfærslulaun til
þess, er varfei Sigrífei Olafsdótlur í hérafei, 2 rd.,
sltal greifea úr opinberum sjó&i. Ifegjöld skulu
greidd innan 8vikna frálögbirtfngu dómsþessa,
og dóminum afe öferu leyti fullnægt sem lög
standa til.”
Hæstaréttardómur
(kvefeinn upp 8. Oktober 1868).
Af ástæfeum þeim, sem taklar eru í hinum áfrýjafea
dómi, og sem hæstiréttur í öllu ýerulegu fellst á, hlýtnr
hæstiréttur afe fallast á dóm þenna, þó mefe þeirri breyt-
íngn, a& hegníngartíminn fyrir Björn Kristjánsson, eptir
tilak. 11. April 1840 16.gr., sbr. fyrsta hluta 12.greinar,
sé látinn vera 9 ár.
Andvari III.
12