Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 104
100
Um mjólk, smjör og osta.
undan, og ryfeur liún ser alltaf rneira og meira til rúms,
þareb hún er svo umsvifa- og kostnabarlítil. Abferíi þessi
er kölluö mjúlkurkælíng. Ma&ur liellir mjólkinui,
strax og búií) er aí) mjúlka, í stúrar blikk-könnur eí)a
blikkspöndur, sem mabur lætur standa niöri í köldu vatni,
me&an mjúlkin er ab setjast.
Vér höfum nú taliö upp ymsar aöferöir vi& uppsetn-
íngu mjúlkurinnar og sjáum af þeim, aÖ vií) þær allar
hafa menn, hversu úlíkar sem þær eru aö ymsu leyti,
alltíö kælt mjúlkina, ffá 32° hita, sem er hiti sá, er hún
læíir þegar nýbúiö er aÖ mjúlka, til 12—20° hita. Meö
þessari síbast nefndu abferö er hún þar á múti kæld.
til þess hún heíir ekki meira en 4° hita, eöa enda heldur
til 0° hita, eöa rétt um sjálfan frostpúnktinn; þab er nefni-
lega sannab meö mörguin tilraunum, aö mjúlkin heldur
sér lengi ný og úsúr, þegar hún stendur í slíkum kulda,
jiareb smá-sveppar þeir, sem gjöra sýruna, ekki geta
nærri því eins vel lifnaö og aukizt í slíkum kulda, og
þareb hún þá ekkert þykknar eba hleypur sainan, svo
veitir hinum ofursmáu feitardropum ekki ervitt aö fljúta
upp á yfirborb mjúlkurinnar, en viÖ jæssu er liætt ef
mjúlkin súrnar.
VíÖast hvar, |)ar sem fúlk vill nota abferb þessa, mun
vera nauösynlegt aö búa til sérstakan kofa fyrir mjúlkina,
þareb maöur er ætíö bundinn vib aÖ hafa hana í köldu
vatni, svo seni vib læk, á eba bruun, en hús þetta þarf
hvorki aÖ vera stúrt eöa dýrt. I gúlfiö á húsinu grefur
maður nibur brunn, sem þarf ab vera 5—6 kvartil á
dýpt og 4—5 á breidd; en lengdin fer eptir því, 3etn
tuaöur ætlar sér að hafa marga mjúlkurstampa í hoiium,
jiannig, aö mabur ætli hverjum tveimur mjúlkurstömpum,
er standa lángBetis í lionum, 36 þumlúnga lengd. —