Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 110
106
Um mjólk, smjör og osta.
hann inni í einhverjum kofa, ef hægt væri, þó er þab
öluúngia ekki naufesynlegt. þar sem haugurinn á afe standa,
verfeur afe taka grasrótina undan, og ])egar mafeur tekur
úr lionnm ís, á afe opna hauginn á mðti norferi og moka
í hvert sinn fyrir holuna aptur. — Fjögur tii sex slefeahlöss
af ís er álitife nóg fyrir hverja mjólkandi kú allt sumarife.
Afefcrfe þessi, sem nú er nefnd vife mefeferfeina á mjólk-
inni, hefir allstafear þókt hentug, þar sem hún hefir verife
tekin upp, bæfei vegna þess, aö hún er svo einföld og
krefur litla fyrirhöfn; iíka vegna þess, afe hún hefir rcynzt
drjúgari mefe afe gefa meira smjör, en nokkur önnur afe-
ferfe; þó hefir sá munur ekki verife svo mikill, afe menn
þessvegna hafi viljafe kosta uppá nokkra breytíngu, heldur
hefir þafe veriö næstum einúngis vegna þess, afe fyrirhöfnin
vife hana er svo lítil, og mcnn komast af mefe svo fá ílát;
einnig þafe, afe mafeur heldur mjólkinni lengi ósúrri. —
þarefe þafe er hvergi sifevenja erlendis, afe mjólka saufefe,
veit eg ekki hvernig þessi afeferfe heppnast vife saufeamjólk,
þó inér þætti líkast til, afe hún mætti heppnast eins vel
vife hana, eins og vife kúamjólkina. Menn hafa hér, sem
vife vitum, liérumbil sömu afeferfeina vife uppsetníngu saufea-
og kúa-mjólkur, nema hvafe saufeamjólkin þarf stundum afe
standa einu dægri lengur en hin, og þafe gæti mafcur
gjört, þó hún stæfei í blikksáunum, ef þafe væri naufe-
synlegt.
Um mefeferfeina á rjómanum.
I Danmörku og vífea annarstafcar er þafe sifeur, afe
láta rjómann verfea súran, áfeur en hann cr skekinn, og
þykir sumum smjörife úr slíktim rjóma verfea ásjálegra
útlits, og hetra afe smekk, eu úr ósúrum rjóma. Til þess