Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 16
12
Hið ielenzka ])jóðvinafé]ag.
fyrir utan oss, og væri því betur, sem víbar væri, scm
vonanda er ab smásaman verbi, eptir því sem þroski
færist í þjób vora og afskipti liennar út á vib. þessi
viöskipti vib Islendínga í öbrum löndum, og vib önnur
lönd yfirhöfub ab tala, getur haft gófcar verkanir á öll
störf fölagsins, og á mörg önnur þess fyrirtæki. Ef vér
tökum dæmi félagsins einsog nú er, þá er samband félagsins
viö Islendínga í útlöndum mest gegnum forseta þess. Hann
hefir umsjón um ritgjörbir, og gengst fyrir á ári hverju
ab geliö verbi út tímarit (Andvari), sem valin er til rit,-
nefnd mebal Islendínga í Kaupmannahöfn. Aí> öfcru leyti
stendur hann í sambandi vit> varai'orseta og ritar honum
og öllum lulltrúum félagsins skýrslur nokkrum sinnum á
ári (1874 og 1875 þrisvarsinnum), þar sem skýrt er frá
störfum og ásigkomulagi félagsins og ymsum öbrum félags-
málefnum í stuttu máli. — Varaforseta og forstöbunefndinni
í Reykjavík er ætlab aö standa í broddi félagsins á Islandi,
einkum í Reykjavík og þar í nánd, um allt þab sem þörf
er á félaginu til styrktar og frama, þar á mebal einkan-
lega til ab standa fyrir þíngvallafundum, og því sem þarf
ab gjöra, til þess ab fnndir þessir og allt fyrirkomulag á
þessum helgistab þjóbar vorrar verbi til sóma öllum þeim
sem ab honum standa.
Alþíngismenn þeir allir, sem eru í félaginu, eru sjálf-
kjörriir fulltrúar hver í sínu uindæmi. En auk þess eru í
lok- hvers alþíngis kosnir, eptir uppástúngu alþíngis-
manna, nokkrir fulltrúár i hverri sýslu. þeir voru fyrst
44, og eru nú alls 128 um allt land. Fulltrúunum er
ætlab ab halda fundi í kjördæmum sínum, eptir því sem
þeim kemur saman um, ef þeir eru fleiri en einn í kjör-
dæmi, og er ætlab til þeir hafi fund meb hérabsmönnum
ab minnsta kosti einusinni á ári, og skýri þar frá félagimi,