Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 88
84
Gylfastraumurinn og iöudiu í kríng.
hafísnuui frá, flýtir liaim fyrir öllum jurtagróöa, J>ví ef
hafís liggur viö land, |)á eybist svo milvií) af hitamegni
|)ví, sem sólin senair oss til aí> bræba ísinn, ab grasvöxtur
allur verbur lítill og kyrkíngslegur. — En þab er eigi
nóg meb þab, ab straumur þessi heldttr hita á oss íslend-
írigum, hann heíir og ákaflega mikil áhrif á alla norbur-
álfuna, ab minnsta kosti á vestur- og uorburhluta hennar,
bæbi beinlínis og óbeinlínis. Hve mikil áhrif þessi eru,
sést á því, hver inismunur er á hita fyrir vestan og
austan Atlantshaf, og hefi eg hér ab framan fært nokkur
dæmi til þess. Ef Gylfastraumurinn ekki væri, ])á er þab
injög líklegt, ab Noregur og Svíþjób, eba ab minnsta kosti
hinn nyrbri hluti þeirra, va^ri eirttómur klaki og ís, eins
og upplendi Grænlarids, og án hans mundi mentun og
vísindi aldrei hafa getab náb öbrum eins þroska og nú á
Norburlöndum.
í Norvegi þroskast bygg í Alten (á 70° n. br.) á 55
dögum, en á Egyptalandi þarf þab 90 daga til ab þroskast.
þetta er nærri ótrúlegt, en grasafræöíngurinn Schiibeler
segir1, ab ljósmegnib muni mest megnis valda þessu, því
Ijósmegu ]>ab, er jurtirnar fá, er iiiiklu meira á NorÖur-
löndum en sunnar. f subtirlöndum, t. d. á Egyptalandi,
er dagur og nótt nærri ávallt jafnlöng árib um kríng, en
nálægt heimskautunum, t. d. eins og í Alteu, er allt sutn-
arib svo ab segja einn dagur, og sólin ávallt yíir sjón-
deildarhríng. — Jaröepli vaxa ennþá norbar en byggib.
Rógur þroskast í Norvegi á 69° 70' n. br., hafrar á 69",
eplatré á 65° 10', plómur á 64° n. br.A Blómkál getui-
J) SchiXbtlcr. Die Culturpflanzen h'onve<jcn.i. Chriitiania. 1862,
4o. bU. 21.
J) SchubeUr. Die CuUurpflanzcn Noruxejcwi. Isti uppdr.