Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 90
86
Gylfastraumunnn og löndin i krfng.
skógar og bleikir akrar, í Ameríku er jör&in ber og kaiin,
hér og hvar hulin gráum e&a mórau&um mosaflækjum. —
Á Englandi og Irlandi er svo milt loptslag og jafnt ári&
um kríng, aö or& er á liaft. Á su&urhluta Englands geta
„myrtus”- vi&ir lifa& undir berum himni á vetrum, en |)ó
vaxa |>ær plöntur vanalega aÖ eins í sy&stu löndura Eu-
rópu. Á sama mælistigi í Ameríku er Labrador, og |>afc
land er svo óvistlegt og ófrjótt, a& forfe&ur vorir vildu
eigi standa þar vi&, en sigldu sem hra&ast á braut; hefir
þeim víst eigi ofbo&ifc allt, en |)ó sög&u |>eir þafc land
„gæ&alaust”.
Töluver&ur ágreiníngur heíir veri& manna á millum
um, hvort þa& væri eiginlega Gylfastraumurinn, sem hef&i
þessi miklu áhrif á Nor&urlönd, og hita&i allt upjt svo
mjög. Sumir Englendíngar og Ameríkumenn t. d. A. G.
Findlay1, W. B. Carpenter' o. fl. segja, a& Gylfastraumur-
inn hafi eigi nærri nógu mikifc vatns- og hitamegn til
þess, a& hita nokkufc loptslag í Norfcurálfu. þeir segja, afc
allur Gylfastraumurinn ey&ist vi& Nýfundnaland, en hreyfíng
sú, sem menn sjái í hafinu, komi afc eins af afli vindanna,
sem reki þannig allt hafi& frá vestri til austurs, en Alex-
ander Fetermann í Gotha á þýzkalandi, sem nú eflaust
er einhver hinn fró&asti ma&ur í landafræfci og öllu því,
er þar afc lýtur, þeirra er nú eru uppl, sannar, afc svo
geti eigi veri&, me& því aö benda á a&al-vindstö&ur í
nor&urhluta Atlantshafs, því þær mæla á móti þeirri get,-
gátu. Menn hallast samt meir og meir a& því, a& þafc
sé ekki Gylfastraumurinn eintómur, eins og hann kemur
út úr Florídasundinu, sem hefir þessi miklu áhrif á Eu-
rópu, heldur aukist liann af ymsum orsökum, en þó
‘) Froceediiujs of the royal yeoyraphical society. XIII bls. 102,
’) Katurc 1870. Mars 21 og 10. bls. 540 og 490.