Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 173
HæstarettaTdóraar.
169
vcra, gjörir líka löggjöfin vífia ráf>, enda væri þaö og
óeblileg harka, skylrli Iögin ineina |>eim |>af>. þaf> gjörir
og enga breytíngu á stöfíu hjúsins, hvort |>af> hefir mikinn
ef>a lítinn arfi af þessu fé sínu, og hvort |>af> gæti lifaf)
af arbinum ef)a ekki, þegar þaf> þó eins fyrir því gefur
sig í vinnuhjíía stétt. Af> vísu kynni þaf> nú sýnast svo í
fljótu bragfi, smn menn mef> nokkrum rétti gæti sagt, af>
þau vinnuhjú, sem fá tóm hjá hnsbænclum sínum til af)
stunda sjálf tíundarbæran fjárstofn sinn, væri af> því leyti
sjálfs síns menn, en er menn gæta betnr af>, þá er þessu
enganveginn þannig varib, því hjúinu getur enginn réttur
horib til þessa, nema eptir samkomulagi vib húsbónda, og
þó þab fái tóm hjá honum til ab stunda mebfram sitt,
þá heldur þab allt eins áfram meb ab vera hjú hans fyrir
|>á sök, og verbur þetta Ijóst af því, ab j>rátt, fyrir
þessi hlunnindi hjá húsbóndanum, verbur þó réttarsam-
bandib inilli hans og hjúsins ab öllu öbru leyti óbreytt;
sá sem er sjálfs sín, |>arf þar á móti ekki ab sækja leyfi
til þess, sem hann er til húsa hjá, ab mega annast sitt, og
Starfa ab |>ví, og staba hans gagnvart húsbóndanum er og
ab öllu öbru levti önnur, en hjúsins. 1 Jt frá þessari skobun,
sem beinlínis liggur í hlutarins ebli, gengur og tilsk. 3.
Juni 1746, 23. gr., sem gjnrir húsbóndanum ab skyldu,
ab gefa hjúum sínmn tóm til ab gjöra sér kaupib arbsamt,
einkum þegar þau fái þab borgab í skepnum, án |>ess ab
sctja húsbóndanum nokkrar skorbur fyrir því, hvab lángur
tími sá skuli vera, sem |>eir megi gefa hjúunum til þessa.
Tilskipunin skobar þannig stöbu hjúsins, |>ó þab hjá
húsbóndanum fái nægan tíma til ab stunda sitt, engan-
veginn sem lausamannsins, eba sem þess, sem á meb sig
sjálfur. því til þess, ab nokkur löglega geti átt meb sig
sjálfnr ab nokkru eba öllu leyti, heimtar hún í 15. gr.,