Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 22
18
Hið íslenzka Jjjóðvinafélag.
fðlaginu töluvert mikil efni, og eíla þannig störf þess smá-
saman í fleiri og fleiri stefnur. Tillag félagsmanna er sett
á 24 skiklínga (50 aura) árlega. þab vœri kœgt fyrir
félagsmenn, ab afhenila tillag sitt á hverju ári næsta for-
manni e&a fulltrúa, og þaí) ætti ab vera regla, ab afhenda
þab á tilteknum tíma allir eba sem flestir í einu á hverju
ári, hvenær sem hentast þætti, og afhenda þa& a& fyrra
brag&i, en ekki láta fulltrúa e&a formenn krefja sig um
þa&, sem sumum þeirra er úge&felt. Ef a& fulltrúar e&a
formenn hai'a nafnaskrá yfir félagsmenn, sem ritu& er
jafnframt því a& tillögin eru goldin, þá er þetta mjög
au&velt, og fulltrúinn e&a forma&urinn sendir sí&an tillögin
me& hentugasta múti til forseta e&a varaforseta felagsins.
Sama er a& segja um innkomi& ver& fyrir seldar bækur,
gjafir til félagsins e&a sérhva& anna&, sem því áskot.nast
fyrir framkvæmdir fulltrúanna e&a gú&vild og áhuga alþýöu
til a& efla félagsins gagn, í því trausti, a& þa& geti aptur
á margan hátt eflt framför landsins, í hinu meira sem í
hinu minna. Einn hlutur er, sem sýnist sjálfsag&ur en er
þú mikils árí&andi fyrir félagiö, og þa& er a& tillaga gjöld
og sérhvaö, sem félaginu er ætla& í tekjuskyni, komist
því í hendur sem fyrst, því ekkert er, sem setur eins deyf&
í félagi& í öllum jiess framkvæmdum, eins og dráttur og
deyf& hjá þeim sem eru a&sto&armenn, formenn og full-
trúar. Dugna&ur þeirra og ötulleiki, sem kemur fram me&
jafna&arge&i, er hin mesta hvöt fyrir forstö&umennina, og
getur opt veriö svo nau&synleg, a& undir henni sé líf
félagsins komiö.
Rit þa>i, sem félagiö hefir gefiö út á prent, eru þess
beztnr vottur, hvernig tilgángi félagsins er haldiö fram, í
sambur&i vi& lög lelagsins og efni þess. þa& stendur í
liigunum, a& félagiö œtli a& gefa út „ritgjör&ir og tímarit