Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 100
96
Um mjcilk, smjör og osta.
jiab svipab t>ví, seia hún storkni utanuin fcitar-dropana,
en vií) |aaí> mæta þeir úyfirvinnanlegri hindrun, svo þeir
geta ekki komizt upp á yfirborí>iö. þessvegna fær
mabur alltíí) minna smjör úr þeirri mjúlk, sem fljútt súrnar,
lieldur en úr hinni, sem lengi heldur ser úsúr.
þab er öllum kunnugt, ab mjúlk úr einni og sömu
skepnu getur verif) mjög misjöfn aö gæbum; þetta fer
bæbi eptir því, hvaba fúbur gripirnir fá, hvaba högum
þeim er beitt í, og einnig eptir kynferbi og sköpulagi
skepnunnar, ásamt ymsu fleiru. Meb ymsum tilraununi
hafa menn fundib gæbi hennar mjög inisjöfn, sem eptir-
fylgjandi tafla sýnir.
Ostefni. Fefti. Sykurefni. Öskuefni. Vatn. Hráamjúlk.
15 2,g 3,6 3,0 75,8
6.8 3,8 2,9 0, 85,9
4,5 3,1 4,8 0,6 87,o
3,o 4,5 4,7 0,. 87,7
4,i 2,6 4,9 0,8 88,3
2,4 3,5 4,8 0,7 89,3
Héraf sér mabur, hvab rnjúlkin getur verib mjög mis-
jöfn abgæbum, eptir kríngumstæbunum, og þarf ekki fleiri
dæmi til ab sýna þab. Sú mjúlk, sem fyrst er mjúlkub
úr júfrinu, er lángtum smjörminni en sú, sem síbast
kemur, svo ab hún (sú seinasta) getur enda haft fjúrfalt
meira smjör í sér en hin f'yrsta. Mjúlkin er Iíka jafnan
betri úr þeiin gripum, sein beitt er í fjall-lendi, en þeiui,
sem sækja fúbur sitt á sléttlendi eba mýrum.
Utn uppsetníngu mjúlkur.
Ábur en eg tala um mebferb þá, sem menn almennt
hafa hér á mjúlkinni. og mebferb þá, sem ab ætlun minni