Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 109
Ura mjólk, smjör og osta.
105
þaí) af kuldaniun; en rjómalagií) er engu aí> síímr 2—3
þumlúngar á þykkt ofaná mjólkinni, og fullt eins góbur
eins og þykkvasti rjómi; þeir, sem óvanir liafa verib afc-
ferbinni, hafa tekib þenna rjóma fyrir injólk, og þessvegna
fyrst í stab álitib abferfcina aiveg óhæfa, þareb ekki næbist
nema varla helmíngurinn af smjörinu. Menn klögubu yfir
þessu allstabar í fyrstunni, en sífcan þeir lærbu ab þekkja
þetta beíur, hafa kvartanir þessar hætt af sjálfu ser.
Ætli mabur sér ab kæla mjóikina í vatni, einnig á
veturna, má mabur hafa Jnísib svo vandab, ab mjólkin
geti ekki frosib í sáunum; ab öbru leyti ætti ætíb ab nota
helzt þab vatn, sem er sem allra kaldast, t. a. m. upp-
sprettu vatn, því ekki má þab hafa meiri hita nokkurn
tíma en 8—10° C., því þá er mjólkinni hætt vib ab súrna.
Til þess ab vatnib aldrei iiitni um of, hafa menn þab nú
mjög víba til sibs, ab brjóta upp nokkub af ís á veturna,
og geyma hann svo þartil á sumrin, til þess ab kæla
meb lionum vatnib, og væri sjáifsagt einnig vel hægt ab
koma því vib hjá oss. Menn fara svo ab því, ab af
einni tjörn eba vatni sagar mabur ísinn meb handsög, eba
tvískeptu, eba höggur hann meb handöxi og heiir hvert
stykki 18 þuml. á hvern veg; tekur mabur helzt ísinn,
þegar hann er 6 þuml. á þykkt. Hann er svo
íluttur heim og staflar mabur honum upp í ferhyrndan,
aflángan haug; hlaba verbur mabur hann meb regiu, svo
öll 8tykkin falli vel saman. þareptir mokar mabur upp
ab honum alla vega, og ofaná hann, lausri mold, annab
hvort mýrarmold eba þá rofamold, og verbur moldarlag
þetta ab vera minnst 1 alin á þykkt, er því svo þjappab
utanab. Haugurinn skal iielzt setjast þar, sem rninnst
sóiskin kemst ab honum, og einnig má sem allraminnst
rennslisvatn ab honum komast; bczt væri reyndar ab hafa