Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 136
132
Um mjólk, smjör og osla.
ílátib aptur. Vili liann harfena uin of, er hann stundum
sobinn dálítib í niysu.
þareb opt er liætt vib, ab mabkar vili koina í ostinn,
helzt á sumrin í hitum, er naubsynlegt ab gæta opt ab
honum og |>vo hann í volgu saltvatni, einnig ab skafa
hann utan, til |iess ab hreinsa af honum myglu og þess-
konar dþverra. Eptir tvo eba þrjá niánubi er osturinn
hæfilcgur or&inn til borbhalds. En eigi hann ekki þá þegar
a& koina á borö, tekur ina&ur af honum hey þa&, sem
utan um hann hcfir veri&, og geymir hann svo í sama
flátinu scm á&ur. jþessir ostar vilja opt liar&na, eptir a&
fari& er a& taka á þeini, en til þess a& halda þcim
mjúkum og linum strýkur ma&ur vi& og vi& í sári& á
þeim, og utaná þá, dálitlu af tevatni, volgri mysu e&a volgu
vatni, e&a ina&ur sveipar utanurn þá deigu klæ&i. Osta
þessa má ekki hafa vib nokkurn talsver&an hita e&a luilda.
Eitt pund af þessum osti kostar venjulega 33 aura. Hann
er venjulega haf&ur ofan á brau&, en er ekki bor&a&ur
einvör&úngu, scm sumir a&rir ostar.
Mysuostur.
Svo sem kunnugt er, getur ma&ur búi& til eínskonar
ost úr mysunui. Mysuostana sý&ur ma&ur ætí& af ósúrri
mysu, því af súru mysunni ver&a aldrei gú&ir mysuostar
tilbúnir. Ma&ur Iætur pottinn me& inysunni yfir eldinn og
hleypir strax su&unni upp. Eptir a& su&an er komin upp
í pottinum, þá kenrur fro&a ofaná mysuna, og skal strax
fleyta hana ofanaf og láta í ílát. jiá er látib sjó&a í
pottinum stö&ugt, en þare& mysan vill sjó&a fljótt uppúr,
þá verbur a& hræra alltaf í pottinum mc& ausu, og þar