Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 84
80
Gylfastraumurinu og líiiidin í kríng.
leidrlur fyrir Frakkakonúng í Orleans. Vib oddann á
eyjunni Eda (þab er ein af Orkneyjum) sást i682 bátur
meb Grænlendíngi á, en hann komst undan þeim, sem
eltu hann. Tveim árum seinna sáu menn annan viö eyjuna
Wistram, og á eyjunni Burra1 var liengdur upp í kirkju
Skrælíngjabátur, sem rekib haföi þángab fyrir stormi og
straumi. fbúar á Orkneyjunum kölluöu Skrælíngja Finna2 3.
þessir hrakníngar eru eigi svo útrúlegir, þegar þeir eru
bornir saman viö þaö, sem menn annarstaöar hafa oröiö
fyrir. Til þes3 eru mörg dæmi, einkum í Kyrra-hafinu,
ab menn hafa hrakizt ákafiega lángt frá átthögum sínum ■
fyrir vindi og straumum á opnum bátum. Fyrr á tímum
byggöu og Skrælíngjar, eins og kunnugt er, miklu sunnar,
og reöu yfir stærra svæöi en nús; þeir hafa síöan orbib
ab láta undan síga fyrir öbrum þjúbum, og búa nú þar,
sem kaldast og úfrjúvast er.
Viöur sá, seni rekur híngab til íslands meb Gylfa-
straumnuin, er af ymsri tegund. Til vestur og suburhluta
þcss hefir rekib mahúní, litunartré, korkur o. m. fl., en
nú er orbib miklu rainna um reka frá Vesturheimi, sökum
þess, ab lönd þar fram meb fljútunum byggjast, og menn
rybja úbum skúgana; ábur rifu íljútin í vatnavöxtum upp
tré meb rútum, og köstubu þeim heilum eba brotnum út
á sjú; og svo voru þau Iengi ab velkjast, unz þau nábu
til vorra norblægu stranda. í fornöld var hér á landi
alstabar núg af rekaviö, sem sjá máaf sögunum4, og fyrir
’) Eda er ein af hinum norðlægu Orkneyjuin; Wistram liggur
austar, en Burra suunar.
a) J. Wallace. Account of the Jslands of Orlcney 1700. bls 60.
3) sbr. Antiquitates Americanœ.
4) Sagan af Agli Skallagrímssyni. Rvík. 1856. kap. 29. bls. 58.
Grettissaga. kap. 9, bls. 14. o. s. frv.