Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 13
Hið íslenzka þjóðTÍn&félag.
9
byggjuin vcr |)ví, ab einkis ver&i vænt ab stabaldri, sem
tii hlftar sé, og ab allrasfzt megi vænta ndglegs samheldis
og einíngar hjá þeim, til þess aö halda uppi landsrett-
indum vorum og þjábréttindum, og aö gæta þeirra. þaB
er miklu fremur aí) óttast, ab þau dragi einmitt kjark úr
hinum stærri félögum og verbi t.il sundrúngar, nema þeim
sé stjúrnab meb mestu forsjálni, sem naumast verbur gjört
ráb fyrir. Svæbi þeirra yrbi allt of þraungt, hugmyndir
þeirra yrbi alltof smásmuglegar og lítilfjörlegar, og örbugt
ah fá þær vaktar til ytirgripsmeiri og öflugri fyrirtekta,
og ef þær yrbi vaktar, þá vœri eins hætt vib, eba hættara,
ab þær vöknubu til sundrúngar, eba til einhverra fyrir-
tekta, sem ekki væri hollar, einsog ab þær vöknubu til
heppilegra afskipta af allsherjar málum, því örbugleikarnir
á, ab geta samib um málin milli margra einstakra félaga,
sem annars ekki stæbi í neinu föstu sambandi hvab vib
annab, væri svo miklir, ab varla mundi verba hjá komizt
ab áhugi manna dofníibi fljútt, og fölögin einsog visnubu
upp smásaman.
þab er þessvegna hib eina ráb, sem reynanda er, til
ab halda fram máli þessu, er oss ríbur svo mjög á fyrir
hina komnadi tíb, ab liaga svo til, eins og alþíngismenn
hafa gjört, mest megnis eptir uppástúngum þíngey-
ínga, þegar þeir stol'nubu þjúbvinafélagib; þab er ab hafa
heildarfélag, sem tæki yfir allt land, en þú svo, ab hver
þíngrnanna, eba hver sýsla, sem er í félaginu, hefbi færi
á ab stofna nokkurskonar félagsdeildir innan takmarka
abalfélagsins, og verja kröptum þessara deilda til ab
styrkja aballelagib meb einhverju einstöku múti, eba í
einhverju einstöku máli, eptir því sem henfa þætti. Meb
þessari abferb verbur afli félagsins bezt skipab nibur til
ab beita því hagkvæmlega, þab verbur varib vib því, ab