Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 25
Hið íslenzka }>j<5ð?inafelag.
21
og reiknínga, sein er mjög svo merkilegt mál, og því meir
árí&anda fyrir oss, sem færri bera nokkurt verulegt skynbragí)
á þab eí)a gefa því gaum. Allt bendir til þess, ab vör förum
eins og l'yr í þessum reikníngamálum, sofum meban tími
er til ab vaka og bera hönd fyrir höfub sér, en iörumst
eptir og nögum oss í handarbökin, þegar sá retti tími er
iifiinn. þaö er kunnugt, aö meb hinum svo kölluÖu Iögum
2. Januar 1871 (stööulögunum) sleppti ríkisþíngib um-
ráöunr þeim, sem stjörnin haf&i fengií) því í hendur yfir
fjárhag íslands. Meö |)essu varö konúngur aö nafninu
til, en í raun og veru ddmsmálaráSgjafinn sem stjórnar-
herra Islands, alræbismaöur fjármálanna aö því er Island
snerti. Sú hin stjórnlagalega umsjón og rannsókn, sem
ríkisþíngiö haföi um reiknfngamálin, liætti, og stjórnar-
herrann átti einn aö sjá um bæöi reikníngana og rann-
sókn þeirra meöan svona stóÖ. þaí) hiö eina, senr var
til aöhalds, ef svo mátti kalla, var þaö, aö búin var til
áætlun til hvers árs, og var ætlazt til, aö benni yröi
nákvæmlega fylgt, og svo þab annaö, ab búinn var til
árlegur reikníngur, sent samsvara&i áætluninni. I rit-
gjörbinni í Andvara, ööru ári, eru sýndir ymsir gallar,
sem eru á reikníngsfærslunni, og þar á meöal, aö tekjur
landsins heimtast seinna en vera skyldi, og afgángur
tekjanna, sem ætti aí> vera á A’öxtum, gefur af sér minni
ágóöa, en til mætti ætlazt. Alþíng 1875 fullnægbi á engan
hátt þörfum vorum í þeiin tveimur aöalmálum, stjórnar-
málinu og reikníngamálinu, en þó tók þíngiö svo í þessi
bæöi mál, aÖ ekki er ástæöa til aö svo komnu aö óttast,
þau falli öldúngis um koll fyrir aögjöröaleysi og hirÖu-
leysi, heldur má vænta, aö þau tolli á skari og lifni vib
begar minnst varir. Störf alþíngis í reiknínga-málunum
eru tvennrar tegundar, fyrst er aö framkvæma þaö, sem