Andvari - 01.01.1876, Page 137
Uni mjólk, smjör og osta.
133
aí> auki verírnr maímr aí> hafa hjá ser skjólu mef) kaldri
mysu í, seiu maímr tekur úr ausu og ausu smásaman og
hellir í pottinn, þegar maöur getur ekki hrœrt niöur suBuna,
því vif> þafe hjaSnar hún fljútt. — þegar mysan cr sofiin
svo mikib niöur, af> ^/a er hérumbil cptir, þá hellir mahur
aptur saman vií> hana allri froíuinni, sem ma&ur fleytti
ofanaf í fyrstunni, veröur þ<5 fyrst ab hræra liana vel í
Stmdur, svo engir heilir ostbitar verfii eptir saman vif>
hana. þaf> er einnig naubsynlegt, vili mabur hafa ostinn
gdöan, ab hella nokkru í pottinn af mjdlk, annabhvort
dsárum áum cí)a nýrri mjólk; stundum lætur mafmr saman
vif> rjáma, og er þaf) ennþá betra. Osturinn verftur mýkri,
betri og hvítari, þegar mjdlk efia rjóina er blandaf) saman
vif> mysuna. þegar mysan er or&in svo þykk, sem þunnur
grautur ef>a þykkur vellíngur, þá er mátulegt af) taka
pottinn af eldinum og setja ofaná gólf. Mafur setur hann
helzt þar sem nokkuf) kul er, svo hann kölni sem fljátast,
síðan fer inaður til mef) tréklubbn eíia stöppu, og Stappar
graut þenna vel og vandlega, þaí> verfiur af> vera gjört
mef> kappi og ekki stansa hif> minnsta, allra helzt seinast,
þegar osturinn kálnar fyrir fullt og allt. Ef þetta er ekki
gjört vandlega og vel, kemur sandur í ostinn, og þá verfur
hann slæmur. Sandurinn kemur af því, ab mjálkursykrif),
sem er í mysunni, drégur sig saman og myndar einskonar
sand- efa grját-tegund í ostinum, en þetta getur afeins
orbif) meban vellíngurinn er af> kólna, en ef stappaf er
vel í vellíngnum getur enginn sandur myndazt. þegar nú
osturinn er kólnafiur, tekur mabur hann úr pottinum og
lætur hann í formiö, og er óhætt af> fergja hann ef vill,
en ckki er þaf> öldúngis naufsynlegt. Osturinn er sífan
einn dag í ostaforminu, til aí> storkna og stífna, en síban
er hann tekinn þaban, og látinn standa einhverstaöar þar