Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 138
134
Um mjólk, smjör og osta.
öem hann getur þornaf) dálítib, stendur liann þar í tvo
daga og síban er hann hœfdegur til matar, eba geymslu,
hvort sem vera vill.
Um tilbúníug á skyri og meöferö á því mundi vera
vei tilfalIiB ab segja nokkub í slíku riti sem þessu, en
þareb eg er ekki kunnugur þessu til hlítar, til ab geta
ráfclagt nokkra abferb sem hina beztu, œtla eg ekki aÖ
tala hér um slíkt yfirhöfuÖ. þaö væri úskanda aö ein-
hver búkona, sem er kunnug þessu á einum eöa ööruui
staö, ritaöi um þaö, til þess aö hin bezta aöferö yrbi al-
mennt kunnug, og víöara, en vér hyggjum sé. En meÖ
því aö eg veit, aö menn hai'a á ymsum stöÖum úlíka aö-
ferö viö tilbúníng á skyrinu, svo misjafn veröur árángurinu,
mun eg hér lýsa aÖferÖ þeirri, sem menn hafa á þessu í
Noröurlandi, og er hún hin bezta aö eg hygg, meö því aö
meÖ þeirri aöferö fæst meiri kostur úr mjólkinni, en minna
af blöndu, heldur en víöa annarstaÖar, þar sem ööruvísi
er hagaö. Undireins og hleypirinn er látinn í mjúlkina,
er látinn í hana þétti, og þaö cr þessi þétti, sem mest
gjörir þaÖ aö vcrkum, aö kosturinn hleypur svo vel úr
mjúlkinni. Eg skal hérmeö Ieyfa mér aö setja hér lýsíngu
á tilbúníngi á skyri, þannig sem Tryggvi Gunnarsson lýsir
því í greinum sínum um sveitabúskap í Nýjum Félags-
ritum XXIV. ári (1864), bls. 65. Hann segir svo:
„Undanrenníngin og áirnar cru heittar í potti, svo aö
suöa komi upp á mjúlkinni um litla stuud; svo er henni
ausiö í ílát þaö, sem ætlaö er til aö búa til skyriö í, og látin
kúlna þar, þángaö til hún heldur 38 mælistiga hita (Celsius).
þá eru Iyfin og þéttinn Iátin í mjúikina, og ílátiö síÖan