Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 39
Um rett íslenzkrar túngu.
35
og þeirra ámilli aí) byggjast á samkomulagi og því
einu, er vér iindirgöngumst af frjálsum hug og í
löglegu formi.
þegar stjdrnin hér á möti áður fyr heíir haldib því
t'ram, aí) nauBsyn bæri til ab lög íslands hef&i einnig
danskan texta: „vegna Dana, þeirra er búsettir væri
á íslandi, þ<5 þeir raunar væri fáir ab tölu, en einkanlega
ámeban hæstirðttur væri æösti dúmstúll í íslenzkum dúms-
málum og stjárnarráBin hef&i afskipti af umboBsmálefn-
unum”, sjá í formálanum vib konúngs úrsk.22. Marts 1855:
þá er þetta einúngis því til sönnunar, aí) hæstiréttur er
ekki fær um aB eiga neitt vi& íslenzk mál, og hi& sama
iief&im vér a& svara mútbárunni um vankunnáttu stjörnar-
rá&anna, væri skipanin í því efni ekki gjörsamlega um-
steypt frá því, sem þá var, og þa& þó í vorn hag, a&
minnsta kosti a& nafninu til. í þri&ja lagi má segja þa&,
a& þar sem stjörnin hefir vilja& taka slíkt tillit til Dana,
þeirra er búsettir væri á íslandi, þá er þetta einhver sá
hégömlegasti vi&sláttur, sem hugsazt getur; eöa hvar fyrir
löglei&a Danir þá eigi einnig hjá sér lagatexta á eins
mörgum túngum, og þeir mæla á, sem búsettir eru í Dan-
mörku útlendir? — Einkanlega vir&ist þá öskiljanlegt, a&
Danir hafa ekki lög sín einnig á þýzku, og hvaö áhrærir
oss Íslendínga, þá getur þö stjörnin aldrei ætlazt til vi&ur-
kenníngar frá oss, me&an hún gjörir enga gángskör a&
því, aö gjöra öll lagaboö, sem gilda sknlu í Danmörku,
úr gar&i meö íslenzkum frumtexta jafnframt Dönskunni,
því þótt Íslendíngar í Kaupmannahöfn kunni margir nokkuö
í Dönsku, þá væri Dönum, sem væri búsettir á íslandi,
fullt eins vel ætlanda a& kunna Islenzku. Miklu fremur
þykir oss þa& frekleg ofdirfska, þegar stjórnin hefir ekkert
a& bera fyrir sig, a& leita þá einmitt upp jiessháttar mót-
3Y