Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 27
Hið íslen/.ka Jjjóðvinafélag.
23
landafræbi hefir Andvari ritgjörb, sem nefna má, urn
Gylfastrauminn og lönd |>au sem ab honum liggja, og svo
um hvalaför í Baffinsflóa. — Kvæbi nokkur, bæbi gömul
og ný, eru valin í Andvara, í þeim tilgángi ab vekja
fagrar og þjdblegar lmgmyndir inanna og ab nokkru leyti ab
halda vib fallegum fornum og nýjum kvebskap og aukahann.
En hæstaréttar-dóma tekur rit þetta, til ab lialda fram
uppteknuin hætti Nýrra Félagsrita, og til ab sýna dóina-
skipunina í málum Iandsins, og láta liana minna oss á,
ab stjórnarskráin hefir ekki allskostar rétt ab mæla þar
sem hún segir: „Dómsvaldib er hjá dómendunum”, sein
líklega á ab þýba „dómendunum á Islandi”, en stöbulögin
segja, ab hæstiréttur sé æbsti dóinur í íslenzkum máluni,
og því verbi ekki brcytt nema meb samþykki ríkisþíngsins.
Auk tímaritsins hefir þjóbvinafélagib geíib út ritgjörbir,
sem sérílagi hafa veizt ab landbúnabinum, ab auk þeirra
ritgjörba, sem ábur eru nefndar í tímaritinu. Jiannig hefir
þab gefib út 1873 ritgjörb Hum brábasóttina í saubfé á
íslandi, og nokkur ráb vib henni”. Baiklíngur jiessi hetir
einkum verib saminn í þarfir Isíirbínga, sem styrktu félagib
svo framúrskarandi rausnörlega, og útbýttur ab mestu
leyti gefins. Vér vitum einnig, ab ráb þau, sem þar eru
geíin, hal'a reynzt vel, og munu traublega bregbast, ef
þeim er meb alúb framfylgt1; en hitt getur enginn mabur
ábyrgzt, ab ekki megi fara svo meb gób ráb, ab þau
korni ab engu gagni. — Annab rit, sem vér skulum til
nefna, er tlLeibarvísir til ab þekk ja og búa til hin
l) J>að er undarlegt að Iieyra sagt i einu af dagblöðum vorum, að
ekki sö enn fundin uein ároiðanleg ráð við bráðasótt, og að rit-
stjórtnn bætir Jiar við Jieirri áskoruu, að liver sem viti dæmt til
að bráðasótt liafl Iteknazt, skuli gefa sig framll — J>ó vér ekki
förum lengra cn i baiklfng félagsins, J)á eru Jiar nóg dæmi.