Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 179
Hæstaréttardóraar.
175
40 sk.1 2, veröur, eptir því sem fram komib er í málinu, aí)
álíta innbrotsþjófnat). þareb ákœrba, samkvæmt dómi
gengnum 30. [20?] Oktoberl856, iiefir verib hegnt eptir til-
skipuu 11. April 1840, 1. gr., verÖur nú af) dæma hann
eptir sömu tilskipunar 13. og 14. gr., sbr. 12.gr. upph.,
og virbist þab liæfilegt, ab undirrettar-dómurinn hefir ákvebib
hegnínguna til þriggja ára betrunarhúss-vinnu. Um bætur
og málskostnab verbur ab fara eptir ákvæ&i yfirréttar-
dómsins.
því dæmist rétt ab vera:
4lUm hegnínguna skal undirröt tardóm-
urinn, en ab öbru leyti yfirréttardómurinn,
óraskabur standa. í málsfærsluiaun til
m ál afærslu manns Liebe og .Jústizrá&s
fíuntzens greibi ákærbi 10 rd. til hvors.
3. Mál höffeab gegn Birni Kristj ánssyni,
vinnumanni í þorlaugarger&i í Vest-
mannaeyjum, fyrir þjófnab, og Sigrífei
Olafsdóttur fyrir falskan vitnisburb
fyrir rötti*.
Málib var dæmt viö aukarétt í Vestmannaeyjum 24.
Marz 1 b 66, og Björn dæmdur til 10 ára hegníngarhúss
vinnu, til bóta aö upphæb 2 rd. 8 sk. auk málskostnabar;
en Sigríbur til 10 vandarhagga refsíngar.
Dómi þessum sluitu hin dæmdu til landsyfirréttarins,
og var málib dæmt þar 6. August 1866, og kemst dóm-
urinn í ástæbunum mebal annars þannig ab orbum3.
') sbr. |>ó ástœður landsyflrréttarins, |iar er þýflð virt á 40 sk.
2) l>riði maðurinn var ákærður í máli |iessu og dæmdur viðundir-
réttinn, en lét sér lynda dóminn; er hans pvi eigi getið hér.
0 sbr. Hæstait. XII., bls. 311—312.