Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 103
Um mjólk, smjör og osta.
99
setníngu. mjólkur, er og allvíöa tí&kuí) erlendis. Menn
hella nefnilega mjdlkinni upp í trog, strax þcgar búií) er
ab mjdlka. Trog þessi eru úr trd, eru þau annabhvort
höfíi ferhyrnd, eba þá kríngldttar byttur úr tru, og svo
stendur lnín í þeim optast þrjú e&a fjögur dægur; þá er
hún optast sezt til fulls. En þareb mjdlkurílát þessi eru
öll úr tré og optastnær dmálub, er þeim mjög hætt vií>
ab súrna, og er þessvegna bágt ab halda þeirri mjdlk
dsúrri, sem í þeim er höfb. Til þess ab koma í veg fyrir
sýruna, reyna menn ab hafa svo svalt í mjdlkurhúsunum
sem hægt er, og sækjast eptir ab hafa mjdlkina annab-
hvort í kjöllurum, sem grafnir eru nibur í jörbu ab miklu
leyti, einnig ab hafa á þeim glugga, sem hægt er ab
opna þegar vill, til ab fá ferskt lopt inn. Líka hefir
mabur vib allt þab hreinlæti, sem hægt er, bæbi meb því
ab þvo öll dhreinindi og mjdlkurbletti af gdlfi og veggjum,
og allrahelzt meb því, ab halda öllum mjdlkur-ílátum
hreinum og sýrulausum. J>ab er almenut í Noregi, ab þvo
mjdlkur-ílátin úr sjdbanda heitu vatni, sem nokkrar eini-
hríslur hafa verib sobnar í, og þykir þab almennt gott ráb.
En í stabinn fyrir ab þvo úr einilög, þykir eins gott
eba enda betra ab nugga þau vel innan mcb sandi, ösku
eba sdda, og þareptir þvo þau vandlega innan meb brenn-
heitu vatni; seinast dýfir mabur ílátinu nibur í brennheitt
vatn og snýr því þar nokkrum sinnum í kríng; þareptir
setur mabur þab út til þerris; ekki samt í sterkan
sdlarhita.
Ab endíngu skulum vér tala um þá abferb vib upp-
Setníngu á mjdlk, sem eg í riti þessu ætla mér nákvæmast
ab lýsa, þareb sjálfsagt væri gott ab taka liana upp hér á
landi. Abferb þessa er líka farib ab taka allstabar upp
erlemlis, í flestum þeim löndum, sem vér höfum nefnt £