Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 12
8
Hið íslenzka þjóðíinafélag.
er enn í þessu efni, þar til ver höfum ab i'ullu uuniö vort
mál. Fullkomin og trúföst felagsleg samvinna iijá þíngi
og þjób er í þessum efnum öldúngis naubsynleg, og af
því einu getum vér vænt oss heillavænlegs sigurs.
Annar vegur hefir einnig verib nefndur, sem mætti
sýnast tiltækilegur, og þab er, aö félög væri stofnub í
hérahi hverju, e&a í sveit hverri, til ab stubla ab þessu
máli, og ab hverju því, sem til framfara heyrbi. þab er
eblilegt, þar sem eins stendur á og hjá oss, ab einskonar
snndurdráttur komi í ötl félög, vegna þess, ab tvær mót-
hverfar skobanir hljóta ab koma fram, einkum meban vér
erum svo skammt á leib konmir meb félagskap og sam-
tök. Önnur skobanin heldur því fram, ab allir verbi
samtaka, ab allir landsmenn gángi í félag meb sér, þar
sem um alþýbleg mál er ab ræba; abrir vilja halda, ab
betra sé ab stofna smærri íélög, í sveitum eba hérubum,
og vænta sör, ab þar meb vinnist meiri áhugi og meira
gagn fyrir félagsmálefni. þab getur ekki dottib neinum
í hug, sem vill mæla l'ram meb samheldi og félagsskap í
smáu sem stóru, þar sem þess þarf svo mjög vib, sem á
íslandi, ab andæpta móti slíkum félögum; en þess er ab
gæta, ab ef nokkur not eiga ab verba ab þeim, þá þurfa
smáfelög þessi ab hafa svo mikib aH í sér, ab þau geti
stabizt, og ab þau geti leyst af hendi einhvern þaun staría,
sent nokkru munar. En þetta er einmitt býsna hæpib,
þegar félögin eru mjög smá, eins og reynslan helir
sýnt hjá oss. Menn liafa stofnab fjölda af Iestrarfélögum
hér og þar, af jarbyrkjufélögunt í ymsum greinum, af
framfarafölögum í liinu og þessu, en nær því jafnskjótt,
sem skýrt er frá í blöbunum ab þau sé stolnub, þá
heyrist ekki um þau framar, og þeirra minníng er á enda.
Af þesskonar sveitafélögum eba sýslufölögum eintómuin