Andvari - 01.01.1890, Síða 7
I.
U m
Jón Sigurðsson
á
Gautlöndum.
(Eftir Jón Jónsson á Reykjum).
pví fer fjarri að ég pylnst peiin vanda vaxinn að rita
æíisögu pessa merkismanns, sem liér er um að ræða.
Það er mjðg mikill vandi að rita æfisögur svo vel aó;
til pess parf pekkingu, eigi að eins á peim atburðum
og pví lífsstarli, er lýsa skal, heldur og öðrum samtíða
athurðum, stefnum peim og skoðunum, er ríkjandi voru
meðan maðurinn lifði og enn, og ekki livað sízt, á mann-
legu hugsunarlííi og sálarlífi. yfir höfuð. Yæri æfisaga
Jóns Sigurðssonar rituð svo sem skyldi, yrði hún um
leið framfarasaga f>ingeyinga frá c. 1850, og til pessa
tíma, pví að fátt eða ekkert pess, er gert helir verið hér
til framfara andlegra eða líkamlegra, á pessu árabili, og
sem heíir fengið nokkurn verulegan viðgang og proska,
hefir verið framkvæmt án pess að hann ætti par mik-
inn og góðan hlut að. En einkum er pó saga hans
sama sem saga peirrar sveitar, er hann bjó í alla æfi.
J>ar fékk^hann proska pann og atgervi, er allir hlutu
að dást að, og par vann hann einnig íiest sín verk.
|>að er nú svo skammt síðan hann lézt, að enn er
torvelt að átta sig til fullnnstu á lífi hans og störfum.
Andviiii. XVI.