Andvari - 01.01.1890, Side 9
III
sonar, og geta peir, er vilja, kynnt sér hana ]rar. pað
er hvorttveggja, að inig skortir íróðleik til að rekja ætt-
ina, svo nokkurt gagn sé að, enda ta*ki pað upp allt of
mikið rúm í pessu litla ágripi. En pó get ég ekki
stillt mig um að geta hér mnnnmæla, er gengið hafa
um móðurætt Jóns, með pví líka pau munnmæli eru
eigi ósennileg að ýmsu leyti.
Eins og sagt er á undan var Kristjana, móðir Jóns,
Aradóttir. Hún var merkiskona, greind og gjöful, frain-
úrskarandi dugleg en skapstór mjög. Ari faðir hennar
bjó að Skútustöðum við Mývatn. Hann var inerkis-
maður, skörungur í lund og skapstór. Haun hafði farið
til Danmerkur ungur og verið all-lengi erlendis; nam
hann par snikkaraiðn og framaðist auk pess á ýmsan
hátt. Móðir hans var Jórunn þorleifsdóttir, prófasts
Skaptasonar, en maður hennar var Olafur nokkur; gipt-
ist hún honum ung, og er mælt að hún hafi. pá pung-
uð verið af völdum Skúla Magnússonar, er síðar var
landfógeti (Skúli fógeti). Er svo sagt, að hún liafi gefin
verið Ólafi, til pess að dylja ráðspjöllin; en Ólafur var
ekki mikilmenni^ það fylgír sögu pessari, að Skúli hafi
séð um utanför Ara og styrkt hann til menningar.
þannig hefir sögn pessi gengið manna á meðal, og
skal ég að pessu sinni engan dóm á hana leggja. En
ýmsir eru peir af afkomendum Ara á Skútustöðum, er
pannig hafa verið skapi farnir, að eigi væri pað með
öllu ósennilegt, að peir ætti kyn að rekja til Skúla. Tel
ég par einkuin til Jón Sigurðsson og Árna Arason, móð-
urbróður Jóns en afa séra Árna Jónssonar á Skútustöð-
stöðum. Hann bjó á Sveinsströnd við Mývátn og var
drengur góður, orðlagður dugnaðar- og prekmaður, skýr
og skarpur, en ráðríkur nokkuð, skapstór og kappsfullur,
og pannig liefir peim allmörgum verið farið frændum.
Jón ólst upp með foreldrum sínum. Yar hann bráð-
ger og fékk snemma mikinn proska. Var hann pegar
á unguin aldri mjög fyrir flestum jafnaldra sinna; hafa